Fréttablaðið - 10.10.2015, Side 64

Fréttablaðið - 10.10.2015, Side 64
| AtvinnA | 10. október 2015 LAUGARDAGUR16 Þekking og reynsla af hótelstjórnun, rekstri, starfsmannamálum, þjónustustjórnun, markaðs- og samskiptamálum ásamt góðri og fjölbreyttri tungumálakunnáttu er mikilvæg. Menntun í hótelstjórnun, viðskiptafræði eða sambærilegum greinum er æskileg. Befirst sér um ráðninguna. Umsóknum ásamt ferilskrá skal send á netfangið starf@befirst.is Nánari upplýsingar um starfið er að finna á www.befirst.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til og með 25. október 2015. Nánari upplýsingar veitir Rannveig Eir Einarsdóttir í síma 896 95 91. in customer service Spennandi tækifæri í hótel rekstri í miðborginni Nýtt 55 herbergja hágæðahótel sem opnað verður í miðborg Reykjavíkur árið 2016 leitar að hótelstjóra til að stýra starfssemi hótelsins og skapa gestum og starfsfólki þægilegt gott og umhverfi. Mannauðsráðgjafi hjá Starfsmannaþjónustu Akureyrarbæjar Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða í 100% starf mannauðsráðgjafa hjá Akureyrarbæ. Starfsmannaþjónustan er staðsett í Ráðhúsi Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Starfsmannaþjónustan hefur umsjón með Mannauðsstefnu bæjarstjórnar Akureyrar og Velferðarstefnu starfsmanna. Starfsmannaþjónustan sér um launavinnslu og launa- greiðslur og hefur umsjón með túlkun kjarasamninga, kjaraþróun, starfsmati og fræðslumálum starfsmanna ásamt stjórnendafræðslu. Starfsmannaþjónustan hefur einnig umsjón með viðverukerfum, ráðningarvef og auglýsingum starfa ásamt umsjón með starfsmannahandbók, stjórn- endahandbók og starfsmannavefnum www.eg.akureyri.is. Um nýtt starf er að ræða sem snýr einkum að stuðningi við starfsmenn og stjórnendur. Helstu verkefni eru: • Hluti af teymi sem vinnur að úrlausn og eftirfylgni með verkefnum í Mannauðsstefnu bæjarstjórnar Akureyrar og Velferðarstefnu starfsmanna. • Þátttaka í teymi Innanhússfræðara, fræðsla og ráðgjöf til starfsmanna. • Aðstoð við starfsmenn vegna vinnslu gagna fyrir starfsmat sveitarfélaga. • Umsjón og eftirfylgni með innleiðingu nýrra verkferla vegna starfslýsinga sem m.a. er þáttur í innleiðingu Jafnlaunastaðals hjá sveitarfélaginu. • Veitir aðstoð og leiðbeinir stjórnendum vegna ráðninga. • Þátttakandi í ýmsum verkefnum í mannauðsmálum. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 19. október 2015.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.