Fréttablaðið - 10.10.2015, Blaðsíða 64
| AtvinnA | 10. október 2015 LAUGARDAGUR16
Þekking og reynsla af hótelstjórnun,
rekstri, starfsmannamálum,
þjónustustjórnun, markaðs- og
samskiptamálum ásamt góðri og
fjölbreyttri tungumálakunnáttu er
mikilvæg. Menntun í hótelstjórnun,
viðskiptafræði eða sambærilegum
greinum er æskileg.
Befirst sér um ráðninguna.
Umsóknum ásamt ferilskrá skal
send á netfangið starf@befirst.is
Nánari upplýsingar um starfið er að
finna á www.befirst.is
Farið verður með allar umsóknir
sem trúnaðarmál.
Umsóknarfrestur er til og með
25. október 2015.
Nánari upplýsingar veitir
Rannveig Eir Einarsdóttir
í síma 896 95 91.
in customer service
Spennandi
tækifæri
í hótel rekstri
í miðborginni
Nýtt 55 herbergja hágæðahótel sem opnað verður í miðborg Reykjavíkur árið 2016 leitar
að hótelstjóra til að stýra starfssemi hótelsins og skapa gestum og starfsfólki þægilegt
gott og umhverfi.
Mannauðsráðgjafi hjá
Starfsmannaþjónustu
Akureyrarbæjar
Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða í
100% starf mannauðsráðgjafa hjá Akureyrarbæ.
Starfsmannaþjónustan er staðsett í Ráðhúsi
Akureyrarbæjar, Geislagötu 9.
Starfsmannaþjónustan hefur umsjón með Mannauðsstefnu
bæjarstjórnar Akureyrar og Velferðarstefnu starfsmanna.
Starfsmannaþjónustan sér um launavinnslu og launa-
greiðslur og hefur umsjón með túlkun kjarasamninga,
kjaraþróun, starfsmati og fræðslumálum starfsmanna ásamt
stjórnendafræðslu. Starfsmannaþjónustan hefur einnig
umsjón með viðverukerfum, ráðningarvef og auglýsingum
starfa ásamt umsjón með starfsmannahandbók, stjórn-
endahandbók og starfsmannavefnum www.eg.akureyri.is.
Um nýtt starf er að ræða sem snýr einkum að stuðningi við
starfsmenn og stjórnendur.
Helstu verkefni eru:
• Hluti af teymi sem vinnur að úrlausn og eftirfylgni
með verkefnum í Mannauðsstefnu bæjarstjórnar
Akureyrar og Velferðarstefnu starfsmanna.
• Þátttaka í teymi Innanhússfræðara, fræðsla og
ráðgjöf til starfsmanna.
• Aðstoð við starfsmenn vegna vinnslu gagna fyrir
starfsmat sveitarfélaga.
• Umsjón og eftirfylgni með innleiðingu nýrra verkferla
vegna starfslýsinga sem m.a. er þáttur í innleiðingu
Jafnlaunastaðals hjá sveitarfélaginu.
• Veitir aðstoð og leiðbeinir stjórnendum vegna
ráðninga.
• Þátttakandi í ýmsum verkefnum í mannauðsmálum.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu
Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um
rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 19. október 2015.