Fréttablaðið - 10.10.2015, Side 65

Fréttablaðið - 10.10.2015, Side 65
LAUGARDAGUR 10. október 2015 17 Flugstjóra Starfið felur í sér flugstjórn á flugvélum félagsins með þeim skyldum sem eru skráðar í flugrekstrarhandbók félagsins. Umsækjandi þarf að geta hafið störf fyrir áramót en eigi síðar en í mars 2016 Hæfniskröfur n ATPL skirteini n 4.000 flugtímar n 2.000 PIC, þar af 1.000 á þotu eða turboprop n Fyrsta flokks læknisvottorð n Kunnáttustig 6 í ensku Nánari upplýsingar veita yfirflugstjóri (orn@ernir.is) og flugrekstrarstjóri (petur@ernir.is) Umsókn sendist á petur@ernir.is fyrir 27. október ernir.is Framsækið og rótgróið fyrirtæki á sviði áætlunarflugs og leiguflugs leitar að Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu gæða og forvarna Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra á skrifstofu gæða og forvarna. Um er að ræða aðra af tveimur fagskrif- stofum á heilbrigðissviði ráðuneytisins. Skrifstofa gæða og forvarna annast verkefni sem varða m.a. öryggi, gæði og eftirlit í heilbrigðis- þjónustu, lyf og lækningatæki, lýðheilsu og for- varnir, þar með taldar sóttvarnir og geislavarnir, lífvísindi og lífsiðfræði, einnig vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, starfsréttindi, sjúkraskrár og gagnasöfn í heilbrigðisþjónustu. Skrifstofustjóri stýrir og ber ábyrgð á málaflokkum sem heyra undir skrifstofuna sem og á verkefnum annarra starfsmanna skrifstofunnar og útdeilingu þeirra. Í því felst stjórnun og rekstur skrifstofunnar, skipulagning, áætlanagerð, stefnumótun, markmiðs- setning, samhæfing verkefna við stefnu ráðu- neytisins og mat og ábyrgð á árangri. Jafnframt ber hann fjárhagslega ábyrgð eftir atvikum. Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Heilbrigðis- ráðherra skipar í embættið til fimm ára frá 1. janúar 2016. Menntunar- og hæfniskröfur: • Víðtæk háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Yfirgripsmikil þekking og reynsla af þeim málaflokkum sem heyra undir skrifstofuna. • Stjórnunarreynsla og þekking á sviði verkstjórnunar. • Leiðtogahæfileikar. • Metnaður og vilji til að ná árangri. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni. • Gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Góð kunnátta í ensku og a.m.k. einu Norðurlanda- máli. • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. • Æskilegt er að umsækjendur hafi góða þekkingu eða reynslu á sviði stjórnsýslu. Sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til heilbrigðisráðherra sem ræður í starfið. Nefndin starfar skv. reglum nr. 393/2012 um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Um embættið gilda lög nr. 115/2011 um Stjórnarráð Íslands og lög nr. 70/1996 um réttindi og skyldur ríkisstarfsmanna. Kjararáð ákvarðar laun skrifstofustjóra, sbr. lög nr. 47/2006. Upplýsingar um starfið veita Vilborg Ingólfsdóttir skrifstofustjóri og Anna Lilja Gunnarsdóttir ráðuneytisstjóri í síma 545 8100. Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um embættið. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast velferðarráðuneytinu, Hafnarhús- inu við Tryggvagötu, 101 Reykjavík eða í tölvupósti á póstfangið postur@vel.is eigi síðar en 2. nóvem- ber 2015. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. reglur nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun í embættið liggur fyrir. Velferðarráðuneytinu, 10. október 2015. Blue Water Shipping er alþjóðleg flutningsmiðlun með höfuðstöðvar í Esbjerg í Danmörku. Blue Water Shipping opnaði skrifstofu sína í Reykjavík árið 2012. Sölumaður Umfang starfseminnar hefur aukist jafnt og þétt og því auglýsum við eftir sölumanni til starfa Starfið felur í sér: » Ábyrgð á sölu » Heimsóknir til viðskiptavina, eftirfylgni, gerð söluskýrsl- na og önnur samskipti við viðskiptavini » Vinnu við tilboðsgerð og samninga, og þátttöku í upp- byggingu á sölu og þróun Blue Water býður þér: » Áhugavert og óformlegt starfsumhverfi þar sem þú hefur mikil áhrif á daglega starfsemi. » Fyrirtækjamenningu sem við erum stolt af. » Að vera hluti af kraftmiklu starfsliði með mikla reynslu » Kost á að skapa og virkja þitt framtak innan fyrirtækisins Hæfniskröfur » Reynsla af sölu- og markaðsstörfum » Almenn góð þekking á flutningsmiðlun » Geta til að vinna í alþjóðlegu umhverfi » Dugnaður og áhugi, hæfni og öryggi » Geta talað, lesið og skrifað á íslensku og ensku » Góð tölvukunnátta og bílpróf Umsóknir óskast sendar ásamt starfsferilsskrá merktar: Blue Water Shipping EHF Fornubúðir 5, 220 Hafnarfjörður Berist til: Magnusar Joensen Eða á tölvupóstfangið mag@bws.dk merktar: Sölumaður Frekari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri, Magnus Joensen í síma 510 4489 Umsóknarfrestur er til 26/10-2015 Blue Water Shipping A/S | www.bws.dk Frekari upplýsingar um fyrirtækið og starfið má nál- gast á heimasíðu okkar www.bws.dk og þar er einnig hægt að senda inn umsókn um starfið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.