Fréttablaðið - 10.10.2015, Side 66

Fréttablaðið - 10.10.2015, Side 66
| AtvinnA | 10. október 2015 LAUGARDAGUR18 SÖLUMAÐUR Leitum að kraftmiklum sölumanni í fullt starf. Viðkomandi þarf að hafa mikinn áhuga á raf tækjum og vera 22 ára eða eldri. Heiðarleiki, góð tölvukunnátta og rík þjónustulund skilyrði. Sjónvarpsmiðstöðin er ein rótgrónasta raf tækjaverslun landsins þar sem mikið er lagt upp úr góðri og persónulegri þjónustu. Áhugasamir vinsamlega fyllið út umsóknareyðublað á www.sm.is – smellið á „Upplýsingar“. STOFNAÐ 1971 RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • sm.is RAFEINDAVIRKI ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA RAFEINDAVIRKJA / RAFVIRKJA ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA SÖLUMANN Umsækjendur þurfa að hafa brennandi áhuga á rafeindatækni og viðgerðum, vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt og hafa ríka þjónustulund. Í starfinu felst að taka á móti, bilanagreina og gera við margvísleg raftæki ásamt samskiptum við viðskiptavini. Raftækjaverkstæðið annast þjónustu á mörgum heimþekktum vörumerkjum á borð við Philips, Panasonic, Saeco, iRobot, Delonghi og Kenwood. Seltjarnarnesbær www. seltjarnarnes. is Laus störf Grunnskóli Seltjarnarness –unglingastig. • Stuðningsfulltrúi, 50-100% starfshlutfall. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Ólafsdóttir, þroskaþjálfi, johannao@grunnskoli.is, sími 5959200. Grunnskóli Seltjarnarness – Skólaskjól • Starfsfólk vantar í hlutastörf í Skólaskjóli, lengdri viðveru fyrir nemendur í 1.-4.bekk. Upplýsingar veita Ólína Thoroddsen aðstoðarskólastjóri olina@grunnskoli.is og Rut Hellenar ruth@grunnskoli.is forstöðukona Skólaskjóls, sími 5959200. Öllum umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar -undir www.seltjarnarnes.is –Störf í boði Umsóknarfrestur er til 18. október næstkomandi. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélaga. Læknar SÁÁ auglýsir eftirtaldar stöður á Sjúkrahúsinu Vogi lausar til umsóknar: Stöðu sérfræðilæknis Stöðu deildarlæknis Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Tyrfingsson sími 824 7600, netfang: thorarinn@saa.is sem jafnframt tekur við umsóknum. Ístak - Bugðufljóti 19 - 270 Mosfellsbær - Sími 530 2735 - www.istak.is VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í FRAMKVÆMDUM FRAMTÍÐARINNAR MEÐ OKKUR? Tæknimenn: Ístak leitar að starfsfólki til starfa við framkvæmdavinnu í Reykjavík og nágrenni. Tæknimenn sinna ýmsum störfum, svo sem faglegri ráðgjöf, stjórnun á einstaka verkþáttum, mælingum og eftirliti með gæða- og öryggismálum. Við erum að leita að umsækjendum sem eru: • með háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem verkfræði eða tæknifræði. • stundvísir og áræðanlegir. • góðir í samskiptum og geta unnið sjálfstætt. Verkefnastjórar Ístak leitar að verkefnastjórum til starfa við ýmis verkefni. Verkefnastjórar stýra framkvæmdum og bera ábyrgð á sínum vinnustað. Sér til aðstoðar hefur verkefnastjóri tæknifólk, verkstjóra og starfsfólk í byggingarvinnu. Við erum að leita að umsækjendum sem hafa: • háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem verkfræði eða tæknifræði. • marktæka reynslu við stjórnun framkvæmda. • góða stjórnunar- og samskiptahæfileika. Upplýsingar um störfin veitir mannauðsdeild Ístaks í síma 530 2735 og í gegnum tölvupóst á mannaudur@istak.is. Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Ístaks - istak.rada.is/is/ Ístak er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Starfsfólk Ístaks starfar víðsvegar um landið sem og erlendis. Ístak var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stóriðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla, ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Ístak hefur mikla hefð fyrir samvinnu við dönsk verktakafyrirtæki og er í eigu danska verktakans Per Aarsleff, sem er með yfir 4.500 starfsmenn í ýmsum heimsálfum. Ístak leggur áherslu á verkefni á Íslandi, Færeyjum og á Grænlandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.