Fréttablaðið - 10.10.2015, Page 89
Við tvinnum saman hefðbundið jólahlaðborð og villibráðarborð eins og
við höfum gert undanfarin ár og
hjá okkur getur fólk átt notalega
kvöldstund. Salurinn tekur allt
að þrjú hundruð manns í sæti og
margir fastakúnnar koma hingað
ár eftir ár. Það skapast alltaf góð
stemming á jólahlaðborðinu,“
segir Jakob Arnarson, hótel stjóri
á Hótel Örk í Hveragerði.
Boðið verður upp á jólahlað
borð dagana 21. og 28. nóvem
ber og 5. og 12. desember. Gest
ir njóta matarins undir lifandi
tónlist og þetta árið verður hún
í umsjón Eyjólfs Kristjánssonar
tónlistarmanns.
„Að auki mun ungt tónlist
arfólk héðan af svæðinu troða
upp og svo mun plötusnúður
hússins halda uppi stemmingu
fram á nótt eftir borðhald,“
segir Jakob.
Sætaferðir
„Gestir þurfa ekki að hafa áhyggj
ur af ferðalaginu á staðinn né
heim en við bjóðum upp á sæta
ferðir frá Reykjavík og helstu
stöðum á Suðurlandi fyrir hópa
sem telja þrjátíu manns eða fleiri.
Við höfum boðið upp á þessar
sætaferðir árum saman og gefist
vel, fólk óskar einfaldlega eftir til
boði hjá okkur og við sjáum um
að senda rútuna eftir hópnum.
Þá er einnig vinsælt að koma
hingað á hlaðborð og gista,“ segir
Jakob.
Öll aðstaða hótelsins er inni
falin fyrir gesti, sundlaug, gufu
bað og heitir pottar, setustofa
með billiardborði, borðtennis
borði og pílu og þráðlausu inter
neti.
„Við leggjum áherslu á pers
ónulega þjónustu,“ segir Jakob.
Ná n a r i u p p l ý s i n g a r á
www.hotelork.is.
Notaleg kvöldstund á Hótel Örk
Hótel Örk er fyrsta flokks hótel í nágrenni Reykjavíkur. Jólahlaðborð hótelsins draga að sér fjölda gesta ár hvert en boðið er upp á
sætaferðir víða af Suðurlandi. Glæsilegur veislusalur tekur allt að þrjú hundruð manns og njóta gestir matarins undir lifandi tónlist.
Glæsilegt jólahlaðborð á Hótel Örk laðar að sér fjölda gesta ár hvert. myndiR/HótEl ÖRK
Glæsilegur veislusalur tekur allt að 300 manns í sæti. Boðið er upp á
sætaferðir til og frá Hótel Örk víða af Suðurlandinu.
Vinsælt er að gista eftir jólahlaðborð á Hótel Örk við bestu
þægindi.
Glæsilegt morgunverðarhlaðborð bíður gesta sem eyða nótt á
hótelinu.
10. október 2015 9Kynning − auglýsing Jólahlaðborð
Forréttir
Humarsúpa með
hvítlaukskrydduðum humri
Rússneskt síldarsalat l Kryddsíld
karrý-kókos með kapers og epli l
Marineruð síld
Grafinn lax með sinnepssósu l
Reyktur lax með piparrótarkremi l
Maríneraðir sjávarréttir
Innbakað sveitapaté með
bláberjahlaupi l Villibráð með
kryddjurtasalati og gráðaostasósu
Hangikjöts „tartar“ með balsamic
vinaigrette l Fyllt egg með rækjum
og kavíar
Andaconfit með truffluolíu og app-
elsínum
Aðalréttir
Hangikjöt með katöflum og uppstúf
l
Kalkúnabringa með ávaxtafyllingu
og rifsberjarjóma
l
Reykt skinka og jólasinnep
l
Hægeldaður lambalærvöðvi með
villisveppasósu
l
Purusteik
Eftirréttir
Ris a’la mande með kirsuberjasósu l
Volg súkkulaðikaka með rjóma
Marengs með jarðarberjafyllingu l
Súkkulðimús með hindberjasósu
Crème brûlée með kanil og vanillu l
Ostar l Smákökur
Meðlæti
Waldorf-salat l Heimagert rauðkál
l Sykurbrúnaðar kartöflur l Gratín-
kartöflur
Grænar baunir l Laufabrauð l
Hverabakað rúgbrauð l Heimagert
brauð
Matseðill