Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.10.2015, Qupperneq 89

Fréttablaðið - 10.10.2015, Qupperneq 89
Við tvinnum saman hefð­bundið jólahlaðborð og villibráðarborð eins og við höfum gert undanfarin ár og hjá okkur getur fólk átt notalega kvöldstund. Salurinn tekur allt að þrjú hundruð manns í sæti og margir fastakúnnar koma hingað ár eftir ár. Það skapast alltaf góð stemming á jólahlaðborðinu,“ segir Jakob Arnarson, hótel stjóri á Hótel Örk í Hveragerði. Boðið verður upp á jólahlað­ borð dagana 21. og 28. nóvem­ ber og 5. og 12. desember. Gest­ ir njóta matarins undir lifandi tónlist og þetta árið verður hún í umsjón Eyjólfs Kristjánssonar tónlistarmanns. „Að auki mun ungt tónlist­ arfólk héðan af svæðinu troða upp og svo mun plötusnúður hússins halda uppi stemmingu fram á nótt eftir borðhald,“ segir Jakob. Sætaferðir „Gestir þurfa ekki að hafa áhyggj­ ur af ferðalaginu á staðinn né heim en við bjóðum upp á sæta­ ferðir frá Reykjavík og helstu stöðum á Suðurlandi fyrir hópa sem telja þrjátíu manns eða fleiri. Við höfum boðið upp á þessar sætaferðir árum saman og gefist vel, fólk óskar einfaldlega eftir til­ boði hjá okkur og við sjáum um að senda rútuna eftir hópnum. Þá er einnig vinsælt að koma hingað á hlaðborð og gista,“ segir Jakob. Öll aðstaða hótelsins er inni­ falin fyrir gesti, sundlaug, gufu­ bað og heitir pottar, setustofa með billiardborði, borðtennis­ borði og pílu og þráðlausu inter­ neti. „Við leggjum áherslu á pers­ ónulega þjónustu,“ segir Jakob. Ná n a r i u p p l ý s i n g a r á www.hotelork.is. Notaleg kvöldstund á Hótel Örk Hótel Örk er fyrsta flokks hótel í nágrenni Reykjavíkur. Jólahlaðborð hótelsins draga að sér fjölda gesta ár hvert en boðið er upp á sætaferðir víða af Suðurlandi. Glæsilegur veislusalur tekur allt að þrjú hundruð manns og njóta gestir matarins undir lifandi tónlist. Glæsilegt jólahlaðborð á Hótel Örk laðar að sér fjölda gesta ár hvert. myndiR/HótEl ÖRK Glæsilegur veislusalur tekur allt að 300 manns í sæti. Boðið er upp á sætaferðir til og frá Hótel Örk víða af Suðurlandinu. Vinsælt er að gista eftir jólahlaðborð á Hótel Örk við bestu þægindi. Glæsilegt morgunverðarhlaðborð bíður gesta sem eyða nótt á hótelinu. 10. október 2015 9Kynning − auglýsing Jólahlaðborð Forréttir Humarsúpa með hvítlaukskrydduðum humri Rússneskt síldarsalat l Kryddsíld karrý-kókos með kapers og epli l Marineruð síld Grafinn lax með sinnepssósu l Reyktur lax með piparrótarkremi l Maríneraðir sjávarréttir Innbakað sveitapaté með bláberjahlaupi l Villibráð með kryddjurtasalati og gráðaostasósu Hangikjöts „tartar“ með balsamic vinaigrette l Fyllt egg með rækjum og kavíar Andaconfit með truffluolíu og app- elsínum Aðalréttir Hangikjöt með katöflum og uppstúf l Kalkúnabringa með ávaxtafyllingu og rifsberjarjóma l Reykt skinka og jólasinnep l Hægeldaður lambalærvöðvi með villisveppasósu l Purusteik Eftirréttir Ris a’la mande með kirsuberjasósu l Volg súkkulaðikaka með rjóma Marengs með jarðarberjafyllingu l Súkkulðimús með hindberjasósu Crème brûlée með kanil og vanillu l Ostar l Smákökur Meðlæti Waldorf-salat l Heimagert rauðkál l Sykurbrúnaðar kartöflur l Gratín- kartöflur Grænar baunir l Laufabrauð l Hverabakað rúgbrauð l Heimagert brauð Matseðill
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.