Fréttablaðið - 10.10.2015, Side 124

Fréttablaðið - 10.10.2015, Side 124
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 4.10.15- 10.10.15 #ÉGEREKKITABú Netheimar loguðu í kjölfar uppátækis þeirra Bryndísar Sæunnar S. Gísladóttur, Töru Aspar Tjörvadóttur og Silju Bjarkar Björnsdóttur þar sem þær skáru upp herör gegn tabúi geðsjúkdóma. „Okkur finnst tími til kominn að gera geðsjúkdóma sýni- lega og #égerekkitabú er góð leið til að ná til stórs hóps. Við viljum með þessari vitundar- vakningu auka sam- kennd og skilning á því að oft vantar mikið upp á jafnrétti innan heilbrigðiskerfisins milli andlegra og líkamlegra sjúk- dóma,“ segir Bryndís Sæunn. VALIÐ á MÖRTU MARÍU GAGNRÝNT „Margir sem koma að undirbúningi og skipulagningu á þættinum hafa efast um valið á henni á faglegum forsendum, því hún er ekki tónlistarmaður eða dansari. Gagnrýnin hefur verið fagleg og hefur verið rætt um kosti hennar og galla, bara svona með og á móti. Þó svo að Marta María hafi ekki reynslu í tónlist eða sviðsframkomu, þá tel ég hana hafa marga kosti sem gagnast henni í starfinu,“ útskýrir Jón Gnarr, ritstjóri 365. SIMpLy RED TREÐUR Upp Í ANNAÐ SINN Í LAUGARDALS- hÖLL „Þeir eru á stórum þrjátíu ára afmælistúr núna sem heitir Big Love. hann hefst í Evrópu núna síðar í október og sveitin spilar meðal annars í Þýskalandi, Frakklandi, hollandi og Danmörku og það er allt meira og minna uppselt. Sveitin á dyggan aðdáendahóp og flott lög sem allir þekkja,“ segir Guðbjartur Finnbjörnsson sem flytur bandið til landsins. STOpWAITGO UNDIRBÝR LOKALAG áRAMÓTASKAUpSINS 2015 „Við erum að undirbúa gott lokalag núna, þó að ég segi sjálfur frá, og getum lítið látið uppi varðandi það að svo stöddu. En ég get sagt að það verður frumsamið. Okkur finnst við alveg standa þannig að við ættum að geta komið frá okkur góðu frumsömdu lagi,“ segir ásgeir. Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477 Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16 RÝMUM TIL FYRIR NÝJA TÍMA VEGNA BREYTINGA Á VERSLUN OKKAR Í FAXAFENI BJÓÐUM VIÐ SÝNINGAREINTÖK OG ELDRI GERÐIR AF ÝMSUM VÖRUM MEÐ 20–50% AFSLÆTTI. …… NÚ ER TÆKIFÆRIÐ …… STILLANLEG RÚM • HEILSURÚM OG -DÝNUR • GAFLAR SÆNGUR • KODDAR • SVEFNSÓFAR • STÓLAR • SÆNGURFÖT, O.FL. l Flying Lotus – Hann er þekktur innan raftónlistarsenunnar. Hefur gefið út fimm plötur og hlotið mikið lof gagnrýnenda. Lögin hans njóta mikilla vinsælda á netinu, horft hefur verið á mörg myndböndin hans í milljónir skipta. Hann hefur unnið með Kendrick Lamar, sem dæmi. l Hudson Mohawke – Þessi skoski taktsmiður, lagahöfundur, raftón- listarmaður og plötusnúður er nú á mála hjá plötufyrirtækinu G.O.O.D. Music, sem er í eigu Kanyes West. Hann hefur unnið með Drake og Kanye West, svo dæmi séu tekin. l Nina Kraviz – Hin rússneska Nina Kraviz hefur vakið athygli á ýmsum sviðum. Hún er taktsmiður, plötu- snúður og söngkona. Hún er vinsæl á netinu, svo dæmi séu tekin. Horft hefur verið á myndböndin hennar í milljónir skipta. Hún hefur gefið út tvær plötur sem hafa fengið fína dóma, sérstaklega sú síðari. l Aloe Blacc – Söngvarinn Aloe Blacc er þekktur víða um heim, sér í lagi fyrir lögin I Need a Dollar og The Man, sem hafa ómað á útvarps- stöðvum hér á landi, eins og annars staðar í heiminum. Aloe Blacc hefur unnið með mörgum þekktum listamönnum og er á samning hjá Interscope Records. Þekktir úr Red Bull Music Academy „Ég trúði þessu eiginlega ekki þegar ég sá þetta,“ segir tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson sem fékk inn- göngu í hina eftirsóknarverðu aka- demíu sem gengur undir nafninu Red Bull Music Academy. Akademían er starfrækt víða um heim og mun Auðunn fara til Parísar, sitja fyrirlestra og koma fram á sýn- ingarkvöldum. Akademían hefur gott orð á sér og sækja margir ungir tónlistarmenn um að komast inn. Í ár sóttu 4.509 um inngöngu og komst 61 tónlistarmaður að. „Þetta hefur rosalega mikla þýð- ingu fyrir mig,“ útskýrir Auðunn og heldur áfram: „Í fyrsta lagi er þetta mikil viðurkenning, að vera valinn úr svona stórum hópi umsækjenda. Í öðru lagi er þetta líka mikið tæki- færi fyrir mig. Það hafa margir flottir tónlistarmenn farið í þessa akadem- íu, menn sem hafa svo farið að vinna með stórum nöfnum eins og Drake og Kanye West. Þannig að þetta er alvöru dæmi.“ Nútíma RnB-tónlist Nafn Auðuns hefur ekki farið hátt í íslenskri tónlist, en hann stígur nú fram á sjónarsviðið, fullur af hæfileikum, með vel mótaðar hug- myndir og sterka sýn á hvert hann stefnir sem listamaður. Þekktasta verk Auðuns hér á landi er líklega lagið Strákarnir með Emmsjé Gauta; Auðunn smíðaði taktinn í laginu. Hann hefur einnig getið sér gott orð með sveitinni Himbrin. „Ég var valinn inn út á plötu sem ég er nánast með tilbúna. Ef ég ætti að lýsa henni, þá væri þetta nútíma RnB- tónlist, svona „2016 sánd“. Ætli það sé ekki best að lýsa þessu þannig?“ Fyrir lengra komna í RnB-tónlist, mætti setja Auðun í undirflokkinn PB RnB, sem er vísun í bjórinn Pabst Blue Ribbon, en hann er vinsæll hjá hipsterum víða. Þannig mætti kannski kalla flokkinn einhvers konar hipsteraútgáfu af RnB-tónlist. Alls kyns spurningar „Umsóknarferlið var langt. Bæði þurfti ég að senda inn lög og svo þurfti ég að svara alveg ótrúlega mörgum spurningum. Ég held að þeir hafi verið að tjékka hvaða sýn maður er með sem listamaður.“ Aðstandendur tóku sér góðan tíma til þess að fara yfir þessar tæp- lega fimm þúsund umsóknir og var Auðunn hreinlega búinn að gleyma að hann hefði sótt um á sínum tíma. „Þegar ég sá póstinn rann þetta upp fyrir mér. Tilfinning var bara rugl. Ég er eiginlega ekki með nógu mikinn orðaforða til að lýsa tilfinningunni almennilega.“ Með fullkomnunaráráttu Auðunn hefur unnið í nokkurn tíma að plötunni sem kom honum inn í akademíuna. „Ég er með mikla fullkomnunaráráttu og hef nostrað við plötuna. Ég hlakka til að fólk fái loksins að heyra hana.“ kjartanatli@365.is Stígur fram nánast fullmótaður Auðunn Lúthersson fékk inngöngu í Red Bull Music Academy. Þekktir tónlistarmenn hafa fengið tækifæri þar og komist á kortið. „Hefur rosalega þýðingu fyrir mig,“ segir Auðunn. Auðunn Lúthersson er ákaflega sáttur við lífið um þessar mundir. 1 0 . o k t ó b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r68 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.