Fréttablaðið - 28.09.2017, Blaðsíða 50
Leikhús
Óvinur fólksins
HHHHH
henrik ibsen
Þjóðleikhúsið
Leikstjórn: Una Þorleifsdóttir
Leikgerð og þýðing: Gréta Kristín
Ómarsdóttir og Una Þorleifsdóttir
Leikarar: Björn Hlynur Haraldsson,
Sólveig Arnarsdóttir, Lilja Nótt Þór-
arinsdóttir, Snæfríður Ingvarsdóttir
Sigurður Sigurjónsson, Guðrún S.
Gísladóttir, Snorri Engilbertsson,
Lára Jóhanna Jónsdóttir, Baldur
Trausti Hreinsson, Vera Stefáns-
dóttir, Ragnheiður Eyja Ólafsdóttir,
Árni Arnarson, Júlía Guðrún Lovísa
Henje
Leikmynd og búningar: Eva Signý
Berger
Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson
Hljóðmynd: Gísli Galdur Þorgeirs-
son og Kristinn Gauti Einarsson
Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson
Í leikritinu Óvinur fólksins, sem
frumsýnt var á Stóra sviði Þjóð-
leikhússins síðastliðinn föstudag,
tekst Henrik Ibsen, höfuðleikskáld
Noregs, á við mótsagnir samfélags-
ins, sannleikann, sannleiksbera og
hið pólitíska gangverk. Hér takast
á öfl sem Íslendingar kannast allt-
of vel við: að reyna að sameina hið
pólitíska og persónulega þegar sam-
félagslegar fórnir eru nauðsynlegar.
Margt er ágætt í leikgerð Unu Þor-
leifsdóttur, sem einnig leikstýrir,
Gallaða góðærið
Snorri Engilberts, Björn Hlynur og
Sólveig Arnars í hlutverkum sínum.
Mynd/ÞjóðLEikHúSið
og nýliðans Grétu Kristínar Ómars-
dóttur, þótt þýðingin á titlinum sé
óþjál. Í heildina ná þær að halda
kjarna verksins heilum, talmál-
inu skýru og forðast þá freistingu
að undirstrika samtengingar við
íslenskan samtíma of gróflega. Verk-
ið stendur nefnilega fyrir sínu. Aftur
á móti skilar umbreyting bróðurins
Péturs í systurina Petru ekki miklu
inn í heim verksins. Ein af ástæðum
þess að Stokkmann-hlutverkin tvö
virka betur sem bræður en systkin
er að þannig verða þau áþreifanleg
birtingarmynd hins ráðandi feðra-
veldis. Breytingin hefði verið áhrifa-
meiri og eftirtektarverðari ef hlut-
verk Tómasar hefði verið umskrifað.
Þó er alls ekki við leik Sólveigar
Arnarsdóttur, í hlutverki bæjar-
stjórans Petru Stokkmann, að sak-
ast. Hann er afskaplega góður, lipur
og afslappaður. Hún spígsporar um
sviðið eins og ljónynja, alltaf tilbúin
að bíta frá sér, verja sitt yfirráða-
svæði, fullkomlega sannfærð um að
þöggun sé bæjarbúum fyrir bestu.
Sólveig og Björn Hlynur Haralds-
son, sem leikur Tómas Stokkmann,
bera sýninguna á herðum sér og
sameiginlegu atriðin þeirra eru
lifandi og grípandi. Björn Hlynur
sýnir enn og aftur hversu fantagóður
leikari hann er. Eftir því sem á líður
sýninguna grípur réttlætiskenndin
Tómas heljartökum og ýtir honum á
ystu nöf þar sem hann er tilbúinn að
fórna öllu fyrir málstaðinn; ærunni,
stöðu sinni í samfélaginu og öryggi
fjölskyldu sinnar.
Aðrir leikarar fá minna fyrir
sinn snúð, fyrir utan Guðrúnu
S. Gísladóttur í hlutverki miðju-
músarinnar Ásláksen, rödd passa-
sömu millistéttarinnar sem aldr-
ei vill styggja neinn og því síður
fórna fjárhagslegum stöðugleika.
Hlutverkið leikur hún af fínlegum
húmor. Sigurður Sigurjónsson
Sópraninn Guðrún Jóhanna
Ólafsdóttir söng með Sinfóníu-
hljómsveit Barcelona í Katalóníu
um síðustu helgi. Lögin sem hún
flutti voru Ave María eftir Sigvalda
Kaldalóns, í útsetningu fyrir sópr-
an og hljómsveit eftir Hróðmar I.
Sigurbjörnsson, og Söng Sólveigar
úr Pétri Gaut eftir Edvard Grieg.
„Þetta var líklega í fyrsta skipti
sem Ave María Kaldalóns hefur
verið flutt erlendis með sin-
fóníuhljómsveit,“ segir Guðrún
Jóhanna. „Margir tónleikagestir
Margir tónleikagestir felldu tár
Guðrún hreyfði við katalónunum með söng sínum. FréTTABLAðið/AnTon Brink
*B
irt m
eð
fyrirvara u
m
p
rentvillu
r. Tilb
o
ð
in
gild
a á m
eð
an
b
irgð
ir en
d
ast.
Allt að
90%
afsláttur
B ó ka m a r ka ð u r Fo r l a g s i n s · F i s k i s l ó ð 3 9 · 1 0 1 Re y k j av í k · f o r l a g i d @ f o r l a g i d . i s · O p i ð a l l a d a g a k l . 1 0 – 1 9
Yfir 4000
titlar frá öllum
helstu útgefendum
landsins!
Gjafir
fyrir öll
tækifæri!
100 stk. á
1.490 kr.
990 kr. 990 kr. 990 kr. 1.990 kr.
1.490 kr.490 kr. 1.990 kr.
Gjöf fyrir alla sem mæta
OPIÐ ALLA DAGA kl. 10–19
á Fiskislóð 39 Allt að
90%
afsláttur
Wilson-pakki 2.690 kr. 1.990 kr.
Ekki missa
af þessu!
LOKAHELGIN
FRAM UNDAN
2 8 . s e p t e m b e r 2 0 1 7 F i m m t U D A G U r34 m e n n i n G ∙ F r É t t A b L A ð i ð