Morgunblaðið - 12.09.2019, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 12.09.2019, Qupperneq 11
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2019 Suðurlandsbraut 26 Sími: 587 2700 Opið: 11-18 virka daga, 11-16 laugardaga www.alno.is Buxur 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook kr. 7.900 Str. 36-52 • Margir litir Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 NÝJAR HAUSTLÍNUR Í LAXDAL Þann 12. september gefur Pósturinn út fjögur frímerki og eina smáörk. Efni frímerkjanna er tileinkað 200 ára minningu Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara, flugi á Íslandi 100 ára og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga 100 ára. Einnig kemur út Sepac-frímerki þar sem þemað er gömul íbúðarhús og smáörk tileinkuð Degi íslenskrar náttúru, þann 16. september 2019. Fyrstadagsumslög fást á helstu pósthúsum. Einnig er hægt að panta þau hjá Frímerkjasölunni. Sími: 580 1050. Netfang: stamps@stamps.is Heimasíða: www.stamps.is facebook.com/icelandicstamps Safnaðu litlum listaverkum Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Str. 38-58 Nýjar vörur í hverri viku Í gær hófust fundir utanríkisráð- herra Norðurlandaríkjanna og munu þeir verða í Borgarnesi í dag og á morgun. Guðlaugur Þór Þórð- arson utanríkisráðherra býður til fundanna þar sem Ísland gegnir for- mennsku í utanríkismálasamstarfi ríkjanna. Meðal þess sem rætt var um í gær var tvíhliða skýrsla um framkvæmd tillagna úr svokallaðri Stoltenberg- skýrslu frá 2009 sem fjallar um sam- starf Norðurlandanna á sviði ör- yggis- og varnarmála. Alþjóða- og öryggismál í víðara samhengi, mál- efni norðurslóða og Evrópumál voru einnig rædd á fundi ráðherranna. Sérstaklega var rætt um með hvaða hætti standa mætti vörð um norræn gildi og styðja stöðu réttarríkisins, lýðræðis og mannréttinda. Guðlaugur Þór átti einnig tvíhliða fund með Pekka Haavisto, utan- ríkisráðherra Finnlands, þar sem þeir ræddu m.a. norðurslóðamál og öryggismál. Þá funduðu Guðlaugur Þór og Jeppe Kofod, utanríkis- ráðherra Danmerkur, þar sem m.a. var rætt um samstarf á norður- slóðum og áherslur Norðurlanda- ríkjanna á vettvangi mannréttinda- ráðs Sameinuðu þjóðanna. Þeir Guðlaugur Þór og Kofod undirrit- uðu tvíhliða samning milli Íslands og Danmerkur um fyrirsvar í vega- bréfsmálum. Í dag fer svo fram fram fundur utanríkisráðherra Norðurlandaríkj- anna og Eystrasaltsríkjanna. Norrænir utanríkisráðherrar funda Vala Pálsdóttir, formaður Lands- sambands sjálfstæðiskvenna, og Eyþór Arnalds, oddviti Sjálf- stæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, lýstu því bæði yfir í gær að þau hygðust ekki gefa kost á sér í embætti ritara Sjálf- stæðisflokksins. Bæði höfðu sagst vera að hugsa málið og að margir hefðu hvatt þau til framboðsins. Í færslu á Facebook-síðu sinni skrifaði Vala að hún hefði fengið hvatningu víða að til að bjóða sig fram og að hún hefði átt skemmtileg samtöl vítt og breitt um landið um stöðu stjórnmála og Sjálfstæðisflokksins. Að vel ígrunduðu máli hefði hún ákveðið að halda áfram á þeirri braut sem hún hefði markað með Lands- sambandi sjálfstæðiskvenna. Eyþór sagði á Facebook-síðu sinni að hann hefði fengið mikla hvatningu og að hann væri þakk- látur fyrir það. Embætti ritara Sjálfstæðisflokksins krefðist fullr- ar einbeitingar þess sem því sinnti og að hann teldi að það gagnaðist borgarbúum best að hann einbeitti sér að borgar- málunum. „Ég vona að nýjum ritara auðnist að sameina sjálfstæðis- menn um allt land þannig að flokkurinn blómstri sem aldrei fyrr,“ skrifaði Eyþór í færslu sinni. Vala og Eyþór ekki í rit- arann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.