Morgunblaðið - 12.09.2019, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 12.09.2019, Qupperneq 20
20 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2019 Opið virka daga 10.00 - 18.15 laugardaga 11.00 - 14.00 | Gnoðarvogi 44, 104 Reykjavík | sími: 588 8686 Gómsætir og girnilegir réttir í fiskborði beint í ofninn Þorskhnakkar | Glæný lúða | Klausturbleikja Glæný línuýsa | Nýlöguð humarsúpa hólum er gömul friðuð rétt sem áhugi er á að lagfæra í samvinnu við þjóðgarðinn. Eggert hefur einnig áhuga á að sögu staðarins verði gerð skil með sögusýningu í húsinu og biður fólk að senda ljósmyndir og sögur. Vinir Skógarhóla LH býður fólki sem vill leggja þessu máli lið að skrá sig sem vini Skógarhóla á vef sínum, lhhestar.is. Þá hefur verið boðaður fundur til að fara yfir málin í Íþróttamiðstöð- inni í Laugardal 17. þessa mán- aðar. Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landssamband hestamannafélaga (LH) hefur áhuga á að bæta að- stöðuna á áningarstaðnum í Skógarhólum á Þingvöllum. Óskað er eftir sjálfboðaliðum til að koma að skipulagningu og framkvæmd verksins. „Við fengum góðan stuðning frá fyrirtækjum á þessu ári og nokkrir lögðu hendur á plóg. Það komu fáir í sumar en unnu mikið en betra er að fá marga sem vinna í styttri tíma,“ segir Eggert Hjartarson, stjórnarmaður í LH. Liggur vel við reiðleiðum Fyrsta landsmót hestamanna var haldið á Þingvöllum árið 1950. Síðar var útbúinn mótsstaður í Skógarhólum og varð hann helsti landsmótsstaður hestamanna til ársins 1978. Síðan hefur LH haft þar aðstöðu sem notuð hefur verið sem áningarstaður, einkum fyrir hesta og hestamenn. Í húsinu er gistirými fyrir 30 manns, eldhús og matsalur, salerni og sturtur og hnakkageymsla. Einnig er beitar- hólf á landinu sem LH hefur til af- nota. „Við viljum auka nýtingu á að- stöðunni. Þetta er þvílík perla í náttúru Íslands og liggur vel við góðum reiðleiðum,“ segir Eggert. Stærsta verkefnið í sumar var að endurnýja vatnslagnir í beitarhólfin og laga girðingar og húsið sjálft. „Það er ærið verkefni framundan. Lagfæra þarf húsið, meðal annars að einangra matsalinn og gera vist- legri. Svo þarf að halda áfram að laga húsið að utanverðu og stækka beitarhólfin. Þá þarf að koma upp flokkun á sorpi og finna leiðir til að spara orku til að draga úr raf- magnskostnaði,“ segir Eggert en tekur fram að hann vilji fá fólk til liðs við sig til að ákvarða hvað best sé að gera fyrst og hvernig best sé að standa að málum. Það verði ekki allt gert á einu sumri. Í Skógar- Ljósmynd/Eggert Hjartarson Skógarhólar Aðstöðuhúsið hefur verið lagfært en þarfnast meiri viðgerða. Að þeim verður unnið næstu árin. Safna liði til að bæta aðstöðu í Skógarhólum  Áhugi á að koma upp sýningu um sögu áningar- staðarins Inni Einangra þarf þak salarins og gera húsið hlýlegra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.