Morgunblaðið - 12.09.2019, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2019
Verkstjóri í fiskvinnslu
Einhamar Seafood er fiskvinnslufyrirtæki í Grindavík sem sérhæfir sig í veiðum og vinnslu á
bolfiski sem fluttur er út ferskur með flugi dag hvern.
Við leitum að góðum verkstjóra til að sinna daglegri stjórnun í vinnslu og framleiðslustýringu.
Menntunar og hæfniskröfur
• Fiskiðnaðarmenntun er kostur eða menntun og reynsla sem nýtist í starfi.
• Þekking og reynsla í vinnslu á fiski og stjórnun er nauðsynleg.
• Skipulögð vinnubrögð og stundvísi.
Umsóknir eru trúnaðarmál og er þeim öllum svarað.
Frekari upplýsingar veitir
Alda Agnes Gylfadóttir framkvæmdastjóri alda@einhamarseafood.is sími 867 0370
Forstjóri
Matís er opinbert hlutafélag sem tók til
starfa 1. janúar 2007 á grundvelli laga nr.
68/2006.
Tilgangur Matís er að sinna rannsóknum
og nýsköpun á sviði matvæla í þágu
atvinnulífsins, lýðheilsu, matvælaöryggis
og fjármálalegri umsýslu á grundvelli laga
og reglugerða sem um þetta gilda, svo og
að reka aðra skylda starfsemi.
Hjá Matís starfa í dag um 100 starfsmenn
með megináherslu á að efla rannsóknir
og nýsköpun, stuðla að matvælaöryggi
og efla samkeppnishæfni íslenskrar
matvælaframleiðslu á alþjóðlegum
vettvangi.
Nánari upplýsingar má finna á:
www.matis.is
Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 23. september 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá
og kynningarbréf. Nöfn umsækjenda verða birt á heimasíðu Matís.
Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
1
2 & "
&
'
&
(
/
'
'
3
(
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
&
(.
. /
0
+
0 0
(
. 4
.
5
'
&
"
'
0
4
("+
'
" ("
"
. 6
7
" 8(
+ 0"
+ (
"
Matreiðslumaður
Fiskmarkaðurinn veitingahús í Aðalstræti 12 óskar eftir
lærðum matreiðslumanni. Við erum rótgróinn veitinga-
staður, fögnum 12 ára afmæli á þessu ári en höfum
aldrei verið ferskari og betri. Erum með opið öll kvöld
vikunnar og einbeitum okkur að faglegri og fallegri
matargerð og upplifun fyrir gestina.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Sveinspróf í matreiðslu skilyrði
• Íslenskukunnátta er einnig skilyrði
• Hæfni til að vinna vel undir pressu og með öðrum
Kurteisi, stundvísi og metnaður eru okkar einkunnar orð.
Áhugasamir sendi umsókn á
hrefna@fiskmarkadurinn.is eða hringi í síma 694 4884.
Þjónar og aðstoðarfólk í sal
Okkur á Fiskmarkaðnum vantar fólk í okkar góða hóp.
Um er að ræða kvöldvinnu sem hentar frábærlega
með skóla. Áhugi, stundvísi og reglusemi eru skilyrði,
ásamt íslensku kunnáttu og reynsla á veitingastað
skemmir ekki fyrir.
Áhugasamir sendi umsókn á
styrmir@fiskmarkadurinn.is
Aðalstræti 12, 101 Reykjavík | fiskmarkadurinn.is
Atvinnublað
Morgunblaðsins
fimmtudaga og laugardaga
Er atvinnuauglýsingin þín á besta stað?
Sendu pöntun á atvinna@mbl.is
eða hafðu samband í síma 569 1100
Allar auglýsingar birtast í
Mogganum, á mbl.is og finna.is