Morgunblaðið - 12.09.2019, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 12.09.2019, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2019 Verkstjóri í fiskvinnslu Einhamar Seafood er fiskvinnslufyrirtæki í Grindavík sem sérhæfir sig í veiðum og vinnslu á bolfiski sem fluttur er út ferskur með flugi dag hvern. Við leitum að góðum verkstjóra til að sinna daglegri stjórnun í vinnslu og framleiðslustýringu. Menntunar og hæfniskröfur • Fiskiðnaðarmenntun er kostur eða menntun og reynsla sem nýtist í starfi. • Þekking og reynsla í vinnslu á fiski og stjórnun er nauðsynleg. • Skipulögð vinnubrögð og stundvísi. Umsóknir eru trúnaðarmál og er þeim öllum svarað. Frekari upplýsingar veitir Alda Agnes Gylfadóttir framkvæmdastjóri alda@einhamarseafood.is sími 867 0370 Forstjóri Matís er opinbert hlutafélag sem tók til starfa 1. janúar 2007 á grundvelli laga nr. 68/2006. Tilgangur Matís er að sinna rannsóknum og nýsköpun á sviði matvæla í þágu atvinnulífsins, lýðheilsu, matvælaöryggis og fjármálalegri umsýslu á grundvelli laga og reglugerða sem um þetta gilda, svo og að reka aðra skylda starfsemi. Hjá Matís starfa í dag um 100 starfsmenn með megináherslu á að efla rannsóknir og nýsköpun, stuðla að matvælaöryggi og efla samkeppnishæfni íslenskrar matvælaframleiðslu á alþjóðlegum vettvangi. Nánari upplýsingar má finna á: www.matis.is Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 23. september 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Nöfn umsækjenda verða birt á heimasíðu Matís. Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð:  1         2     &   "    &  '          &          (    /            '          '   3             (      Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. &       (.       . /       0      +         0 0       (     . 4                   .  5  '        &            "             '        0        4   (" +        ' "   ("     "          . 6   7     " 8(      + 0"    +  (     "      Matreiðslumaður Fiskmarkaðurinn veitingahús í Aðalstræti 12 óskar eftir lærðum matreiðslumanni. Við erum rótgróinn veitinga- staður, fögnum 12 ára afmæli á þessu ári en höfum aldrei verið ferskari og betri. Erum með opið öll kvöld vikunnar og einbeitum okkur að faglegri og fallegri matargerð og upplifun fyrir gestina. Menntunar- og hæfniskröfur • Sveinspróf í matreiðslu skilyrði • Íslenskukunnátta er einnig skilyrði • Hæfni til að vinna vel undir pressu og með öðrum Kurteisi, stundvísi og metnaður eru okkar einkunnar orð. Áhugasamir sendi umsókn á hrefna@fiskmarkadurinn.is eða hringi í síma 694 4884. Þjónar og aðstoðarfólk í sal Okkur á Fiskmarkaðnum vantar fólk í okkar góða hóp. Um er að ræða kvöldvinnu sem hentar frábærlega með skóla. Áhugi, stundvísi og reglusemi eru skilyrði, ásamt íslensku kunnáttu og reynsla á veitingastað skemmir ekki fyrir. Áhugasamir sendi umsókn á styrmir@fiskmarkadurinn.is Aðalstræti 12, 101 Reykjavík | fiskmarkadurinn.is Atvinnublað Morgunblaðsins fimmtudaga og laugardaga Er atvinnuauglýsingin þín á besta stað? Sendu pöntun á atvinna@mbl.is eða hafðu samband í síma 569 1100 Allar auglýsingar birtast í Mogganum, á mbl.is og finna.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.