Morgunblaðið - 12.09.2019, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 12.09.2019, Qupperneq 60
Þóra Kolbrá Sigurðardóttir thora@mbl.is Heitur púrrulauksbrauðréttur ½ fransbrauð 1 lítill brokkólíhaus 1 stk. paprika ½ púrrulaukur 1 pk. TORO púrrulaukssúpa 500 ml rjómi 300 ml vatn 200 g skinka 1 stk. brie-ostur Rifinn ostur Smjör og olía Salt, pipar og hvítlauksduft Smyrjið eldfast mót vel með smjöri og skerið skorpuna af brauðinu. Þekið botninn vel með brauði og geymið restina af sneiðunum þar til síðar. Skerið brokkólí í munnstóra bita og saxið papriku og púrrulauk. Steikið brokkólí í olíu og kryddið til með salti, pipar og hvítlauksdufti. Þegar það byrjar að brúnast má setja eins og 5 msk. af vatni á pönnuna og leyfa því að gufa upp (þannig mýkist kálið). Bætið þá lauk og papriku saman við ásamt meiri olíu og kryddið til. Dreifið grænmetisblöndunni yfir brauðið í botninum og útbúið sós- una á meðan á pönnunni. Hrærið púrrulauksduftinu saman við rjómann og vatnið og hrærið vel þar til þykkist, takið þá af hellunni. Skerið brie-ostinn í litla bita ásamt skinkunni. Dreifið því óreglulega yfir grænmetið ásamt restinni af brauðinu (rífið það nið- ur). Því næst má hella sósunni yfir allt saman og rífa vel af osti yfir. Bakið síðan við 180°C í um 30 mínútur eða þar til osturinn fer að gyllast. Heitur púrrulauks- brauðréttur Brauðréttir eru ein af undirstöðufæðutegundum þessarar þjóðar. Til að brauðréttur teljist vel heppnaður þarf hann að fylgja ákveðnum hefðum og þessi hér að neðan gerir það svo sannarlega. Í honum er notast við púrrulaukssúpuduft sem hefur lengi verið í miklu uppáhaldi hjá þjóðinni, svo miklu reyndar að framleiðendur hennar í Noregi hafa furðað sig á óvenju háum sölutölum héðan. Það er engin önnur en Berglind Hreiðarsdóttir á Gotterí.is sem á heiðurinn af þessari uppskrift. Ljósmynd/Berglind Hreiðarsdóttir Matarást Mikilvægt er að bera brauðrétti fram vel heita. Sælkerabrauðréttur Það er fátt mikilvægara á gott veisluborð en girnilegur brauðréttur. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2019 Í botninn 1 dl haframjöl 1 dl púðursykur 1 dl hveiti 70 g smjör Rúmlega ½ tsk. saltflögur Ofan á 3 – 3½ dl fersk eða frosin blanda af rifsberjum og hind- berjum (eða einhver önnur ber) 1½ dl hvítar súkkulaðiperlur Ofninn hitaður í 175°C (blástursstilling). Í botninn: Allt sett í skál og blandað saman með fingrunum. Blandan sett í eldfast mót eða leirpott. Ofan á: Berjum dreift yfir og síðan hvíta súkkulaðinu Sett inn í ofn í 30-35 mín- útur. Skreytt með ferskum berjum. Borið fram volgt með þeyttum rjóma og/eða ís. Syndsamlega ein- faldur eftirréttur Eftirréttir ættu að vera miklu oftar á borðum. Þessi eftirréttur er með þeim einfaldari – ekki er verra að hann er líka mjög góður. Fljótlegur Það tekur um það bil 45 mínútur að gera þennan gómsæta eftirrétt. Ljósmynd/Hanna Þóra SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Heimili & hönnun fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 27. september Skoðuð verða húsgögn og innréttingar, skrautmunir og fylgihlutir fyrir heimilið, litir og lýsing ásamt mörgu öðru. PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagins 23. september.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.