Morgunblaðið - 26.09.2019, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2019
dömubuxur
Str. 36-52/54
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Við erum á facebook
Kr. 11.900.- Kr. 8.900.-
Skipholti 29b • S. 551 4422
YFIRHÖFNIN FÆST Í LAXDAL
TRAUST Í 80 ÁR
Fylgdu okkur á facebook
VERÐ
39.900,-
Bonito ehf. •Praxis • Faxafen 10 • 108 Reykjavík • Sími 568 2870
Síminn alltaf opinn • pi mn. o mi. 117 fim. 121 .0.
Svo mikið af
nýjum vörum ...Þegar þú vilt þægindi
51143 - California
Litur: Hvítur
Svartur væntanlegur
Str. 35-48
Komið
og sjáið
úrvalið
holar@holabok.is — www.holabok.is
Afmælisrit til heiðurs
SIGMARI Ó. MARÍUSSYNI
Þann 8. mars 2020 á Sigmar Ó. Maríusson
gullsmiður (Siddi gull) 85 ára afmæli.
Þann dag kemur út bók um hann á vegum
Bókaútgáfunnar Hóla, skráð af Guðjóni Inga
Eiríkssyni, og verður hún í senn æviminningar
hans og afmælisrit.
Í bókinni verður svokölluð „Heillaóskaskrá“ og þar
getur fólk óskað honum heilla og jafnframt skráð
sig fyrir áskrift að bókinni.
Verð hennar, með sendingargjaldi og
virðisaukaskatti, verður kr. 7.500- og verður það
innheimt fyrirfram.
Skráning er á netfanginu: holar@holabok.is eða í
s. 557-5270. Henni lýkur 10. október.
Bókin verður send áskrifendum á
útgáfudaginn (afmælisdaginn).
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna
Netverslun á www.belladonna.is
Str.
38-58
Vorum að fá nýjar vörur frá
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
10-30% afsláttur
af öllum kápum
KÁPUDAGAR
BRIDS
SKÓLINN
Námskeiðin hefjast í næstu viku . . .
Byrjendur (stig 1) 30. sept 8 mánudagar frá 20-23
Kerfið (stig 2) 2. okt 8 miðvikudagar frá 20-23
Stig 1 Byrjað er alveg frá grunni og farið vel yfir undirstöður
hins vinsæla Standard-sagnkerfisins.
Stig 2 Farið vel yfir framhald sagna í Standard og ýmsar
stöður í sagnbaráttu.
Það er fólk á öllum aldri sem sækir skólann og ekkert mál að
mæta stakur/stök. Upplýsingar og innritun . . .
í síma 898-5427 á netinu bridge.is
Staður: Síðumúli 37, Reykjavík (Bridgesamband Íslands)
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
SMARTLAND
Umferðarlagabrotum í umdæmi lög-
reglunnar á höfuðborgarsvæðinu
(LRH) fjölgaði verulega árið 2018
samanborið við árið 2017, þrátt fyrir
að 1. maí í fyrra hafi sektir fyrir um-
ferðarlagabrot hækkað svo um
munar. Þetta er gert að umtalsefni í
ársskýrslu LRH fyrir árið 2018 og
segir þar að niðurstaðan sé „að vissu
leyti vonbrigði“.
„Tíminn verður að leiða í ljós
hvernig til tekst og hvort fæling-
armátturinn hafi tilætluð áhrif, en
um það er of snemmt að segja,“
segir í ársskýrslu lögreglu um þetta
efni, en umferðarlagabrotunum
fjölgaði alls um 15% á milli ára.
Á árinu 2018 voru hátt í 1.000 öku-
menn staðnir að því að tala í síma í
akstri án þess að notast við hand-
frjálsan búnað, en árið 2017 voru
þeir um 350. Sektin fyrir slíkt brot
hækkaði úr 5.000 kr. upp í 40.000 kr.
Um 1.200 ökumenn voru stöðvaðir
undir áhrifum áfengis í umferðinni á
höfuðborgarsvæðinu í fyrra og um
1.750 voru teknir fyrir fíkniefna-
akstur. Lögregla segir að aukinn
fjöldi drukkinna og dópaðra öku-
manna í umferðinni alla daga ársins
sé mikið áhyggjuefni, en um sé að
ræða samfélagslegt vandamál sem
sprottið sé af notkun vímuefna.
Þá var einnig komið inn á hversu
margir ökumenn virðast keyra um
göturnar án ökuréttinda.
Morgunblaðið/Eggert
Umferðarlöggur Það er oft mikið
um að vera í borginni.
Hærri
sektir en
fleiri brot
Veruleg fjölgun
umferðarbrota