Morgunblaðið - 26.09.2019, Page 44

Morgunblaðið - 26.09.2019, Page 44
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins • Skógarhlíð 14 • S: 528 3000 • www.shs.is Hæfniskröfur og eiginleikar ○ Háskólagráða sem nýtist í starfi (meistarapróf kostur) ○ Góð bókhaldsþekking og reynsla af bókhaldsstörfum og uppgjörsvinnu ○ Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu kostur ○ Marktæk reynsla og hæfni í verkefnastjórnun og áætlanagerð ○ Góð tölvukunnátta (reynsla af Navision er kostur) ○ Færni í mannlegum samskiptum ○ Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð FJÁRMÁLASTJÓRI Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins leitar að öflugum fjármála stjóra til að sinna daglegri fjármálastýringu stofnunarinnar. Starfið heyrir beint undir slökkviliðsstjóra. Meginverkefni fjármálastjóra eru daglegur rekstur fjármála, áætlanagerð og uppgjör, útboðsmál, samningagerð, rekstur fasteigna og miðlun stjórnendaupplýsinga. Starfið er bæði umfangsmikið og krefjandi og hent- ar einstaklingi sem býr yfir færni til að vinna undir álagi að mörgum fjölbreyttum verkefnum á sama tíma. Fjármála stjóri er hluti af framkvæmdastjórn slökkviliðsins og vinnur náið með slökkviliðsstjóra og framkvæmda stjórn að því að framfylgja stefnu og ná rekstrarmarkmiðum stofnunarinnar. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Óðinsdóttir mann auðs stjóri SHS í gegnum netfangið ingibjorgo@shs.is eða í síma 528 3122. Umsóknir sem innihalda ferilskrá, rökstuðning fyrir umsókn og prófskírteini skulu berast í sama netfang. Umsóknar frestur er til og með 1. október 2019. SLÖKKVILIÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs. hagvangur.is Lögfræðingur og deildarstjóri sjóðfélagalána Almenni lífeyrissjóðurinn óskar eftir lögfræðingi til starfa. Um er að ræða fullt starf sem felst meðal annars í að bera ábyrgð á daglegri starfsemi vegna lána til sjóðfélaga og að sinna fjölbreyttum lögfræðistörfum fyrir sjóðinn. Í boði er vinnustaður sem hlúir að starfsfólki með góðri vinnuaðstöðu og áhugaverðum og fjölbreyttum verkefnum. Starfssvið • Deildarstjóri sjóðfélagalána • Lögfræðileg verkefni og álitaefni, tengd lífeyrismálum og eignastýringu • Skjala- og samningagerð, innlend og erlend • Ýmis tilfallandi verkefni og lögfræðistörf sem tengjast starfsemi sjóðsins Hæfniskröfur • Meistarapróf eða embættispróf í lögfræði • Reynsla af sambærilegum störfum kostur • Reynsla af störfum á fjármálamarkaði kostur • Góð færni í íslensku og ensku • Skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 7. október 2019. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Almenni lífeyrissjóðurinn er fullgildur lífeyrissjóður og hefur starfsleyfi samkvæmt lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Hjá sjóðnum starfar samheldinn hópur starfsmanna sem leggur metnað sinn í að vinna vel fyrir sjóðfélaga og veita úrvalsþjónustu.        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.