Morgunblaðið - 26.09.2019, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2019
VILTU TAKA ÞÁTT?
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins • Skógarhlíð 14 • S: 528 3000 • www.shs.is
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
bs. vill ráða starfsfólk til að sinna
slökkvistarfi og sjúkraflutningum. Við
erum að leita að einstaklingum sem
vilja láta gott af sér leiða og hafa
áhuga á að tilheyra öflugu liði sem
hefur það hlutverk að sinna útkalls-
þjónustu á höfuðborgarsvæðinu.
Þeir sem verða ráðnir hefja þjálfun
hjá slökkviliðinu í febrúar 2020 sem
stendur fram í maí þegar vaktavinna
hefst. Allir starfsmenn verða að vera
reiðubúnir að vinna vaktavinnu. Við
hvetjum konur jafnt sem karla til að
sækja um.
Ítarlegar upplýsingar um hæfnis-
kröfur og umsóknarferlið í heild
sinni má finna á heimasíðu SHS
(www.shs.is).
Slökkvistarf og
skra utningar
www.shs.is
Slökkvilið
höfuðborgarsvæðisins
Heildsala
Í Reykjavík óskar eftir fólki eldra en 35 ára í
framtíðarstörf í afgreiðslu og í skrifstofu-
vinnu, 50% vinna, þarf að tala og skrifa góða
íslensku.
Umsóknir sendist á box@mbl.is. merktar:
,, H-25550”.
Umsjón með eldhúsi og ræsting
Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma óska eftir að ráða
starfsmann til að sjá um eldhússtörf og ræstingu í
starfsmannahúsi í Fossvogskirkjugarði.
Um er að ræða fullt starf. Vinnutími er frá 8 til 16.
Umsókn skal senda til: gudrun@kirkjugardar.is
fyrir 7. október nk. ásamt starfsferilslýsingu.
H45 verktakar ehf
Óskum eftir
húsasmiðum
til starfa
Íslenskukunnátta æskileg
Frekari upplýsingar:
kristinn@h45.is
697 8910
• Veitir smíðastofu Sólheima forstöðu
• Valdefling, umönnun og þjálfun
• Stuðningur við listsköpun, þróun og framleiðslu
• Skipulagning verkefnavinnu og sýninga
• Annast innkaup
• Umhirða smíðastofu
• Menntun og/eða reynsla í smíði
• Þekking á að vinna með fólki með fötlun æskileg
• Samskipta- og samstarfshæfni mikilvæg
• Frumkvæði í starfi og öguð vinnubrögð
• Jákvæðni og áhugi á að leiða fjölbreytt starf smíðastofu í anda
gilda Sólheima
• Áhugi og þekking á hugmyndafræði og hönnun Rudolfs Steiner
er kostur
• Búseta á Sólheimum æskileg
Vinnustofur Sólheima eru fimm og skilgreinast sem verndaður vinnustaður þar sem um tuttugu og fimm starfsmenn með fötlun starfa
að jafnaði. Fagstjóri smíðastofu heyrir undir forstöðuþroskaþjálfa og á samstarf við hann um rekstur smíðastofu Sólheima auk þess að
vinna í teymi með öðrum fagstjórum vinnustofa.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Upplýsingar veitir Hallbjörn Rúnarsson, hallbjorn.runarsson@solheimar.is
Á Sólheimum í Grímsnesi búa að jafnaði yfir eitthundrað manns og eru starfsmenn Sólheima um fimmtíu
talsins. Hlutverk Sólheima er að skapa sjálfbært samfélag, byggt á kristnum gildum og hugmyndum
mannspeki, sem veitir íbúum tækifæri til að vaxa, þroskast og vera virkur þátttakandi. Starfsemi Sólheima og
aðstaða er sniðin að því að þjóna fólki með þroskahömlun sem býr yfir starfsgetu.
Gildi Sólheima eru; kærleikur, fagmennska, sköpunargleði og virðing.
ÖRYGGISVÖRÐUR
SECURITY GUARD
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu
öryggisvarðar lausa til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til og með 27. septem-
ber 2019. Frekari upplýsingar er að finna á
heimasíðu sendiráðsins:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic
Recruitment Application (ERA)
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking
an individual for the position of Security
Guard. The closing date for this postion is
September 27, 2019. Application instructions
and further information can be found on the
Embassy’s home page:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Applications must be submitted through
Electronic Recruitment Application (ERA)