Morgunblaðið - 26.09.2019, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 26.09.2019, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2019 Elínrós Líndal elinros@mbl.is Tanit er fædd á Spáni en er íslensk- ur ríkisborgari. Hún hefur verið búsett í landinu í átta ár en kom upphaflega hingað í þriggja mánaða skiptinám sem Há- skóli Reykjavíkur bauð upp á í sam- vinnu við Viðskiptaháskólann ESADE í Barselóna. Á þessum tíma var Tanit að bæta við þekk- ingu sína með MBA-gráðu (Master of Business Administration). Hún kolféll fyrir landi og þjóð. Kynntist eiginmanni sínum Vilhjálmi Andra Einarssyni og býr nú í áhugverðu húsi í Hafnarfirðinum þar sem þau vinna að því að byggja upp hugar- efni sitt ANDRA ICELAND. Erlendir gestir heillaðir af Hafnarfirði Húsið í Hafnarfirði stendur á fal- legum stað. Það er á tveimur hæð- um og með góðum garði. Húsið er við hraun og segir Tanit skemmti- legt að fá erlenda gesti í heimsókn og segja þeim sögu íslenskrar nátt- úru, um tröll og álfa og orkuna sem hægt er að ná sér í með því að fara í köld böð úti í garði og ganga síðan berfættur í grasinu. „Við Andri urðum strax ástfangin af þessum stað þar sem húsið stendur. Saman áttum við þann draum að búa í húsnæði þar sem við gætum boðið upp á einkatíma og hóptíma fyrir allt að 20 ein- staklinga. Við vildum hafa opið rými og nóg pláss. Í raun stað þar sem við gætum notið þess að vera sam- an, en einnig leyft okkur að gera það sem við vildum og þurfum að gera í einrúmi. Það er mikill friður í þessu húsi og við höfum aðgang að náttúrunni þó að við séum í miðri byggð. Á neðri hæð hússins búum við Andri en við störfum á efri hæðinni, sem er sú hæð sem við göngum inn í frá aðalinngangi.“ Leyfa umhverfinu að næra sig Þegar komið er inn í húsið er skemmtileg birta og rólegt and- rúmsloft. Húsið er með fáum en vel völdum húsgögnum og eldhúsið er það fyrsta sem blasir við manni sem og stofa sem er búið að breyta í fyr- irlestrasal. Þar skiptir náttúran úti meginmáli. Það eru gluggar í allar áttir og á eina veggnum sem tekur á móti manni þar sem sér minna í náttúruna en annars staðar, er spegill hangandi á miðjum veggnum sem kastar mynd af náttúrunni á vegginn svo hún haldi áfram að hafa heilandi áhrif á þá sem eru inni í húsinu. „Við vildum að allir sem kæmu hingað inn fengju sama tækifæri og við höfum til að láta umhverfið næra sig. Við erum vanalega með hollar og góðar veitingar í eldhús- inu. Við erum með opið út í garð sem minnir okkur á að fara út og láta náttúruna gefa okkur kraft. Við erum með mínimalískan stíl og velj- Heimilið gefur orku og vellíðan Tanit Karolys býr í björtu og stílhreinu húsi í Hafnarfirði þar sem hún starfar einnig. Hún upplifði kulnun í starfi og fann orkuna aftur úti í sjó með eiginmanni sínum Vilhjálmi Andra. Heimilið þeirra er bæði vinnustaður og griðastaður fjölskyldunnar.  SJÁ SÍÐU 56 Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Afslappað Tanit Karolys elti ástina til Íslands, en hún er í sambúð með Vilhjálmi Andra Einarssyni. Fólk andans Tanit og Vilhjálmur Andri eru mikið fyrir hugleiðslu og jóga. Einfaldur stíll Tanit og Vilhjálmur Andri halda vinnustofur heima. 20.995 kr. 16.796 kr. st. 36-41 22.995 kr. st. 36-41 18.395 kr. 22.995 kr. st. 37-42 18.395 kr. 20.995 kr. st. 36-41 16.796 kr. 20% AFSLÁTTUR 26. – 29. SEPTEMBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.