Morgunblaðið - 26.09.2019, Side 74

Morgunblaðið - 26.09.2019, Side 74
74 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2019 VIÐ LÁTUM ÞAÐ BERAST Sími 585 8300 | www.postdreifing.is Á föstudag Norðaustan 8-13 m/s og víða dálítil væta og hiti 5 til 10 stig, en hægari SV til, bjartviðri með hita að 16 stigum. Á laugardag og sunnudag Norð- austlæg átt, skýjað með köflum og þurrt að kalla en léttir til á sunnudag. Kólnar smám saman. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Útsvar 2017-2018 14.15 Rómantísku meist- ararnir: Tónlistarbylting 19. aldar 15.15 Popppunktur 2012 16.20 Í garðinum með Gurrý II 16.50 Króníkan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr 18.29 Anna og vélmennin 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Heilabrot 20.35 Uppáhaldsréttir Nadiyu 21.10 Vammlaus 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Spilaborg 23.15 Poldark 00.15 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Will and Grace 14.15 Our Cartoon President 14.45 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Making History 19.45 Single Parents 20.10 Ást 20.45 The Loudest Voice 20.45 The Orville 21.40 The Passage 22.25 In the Dark (2019) 23.10 The Code (2019) 23.55 The Late Late Show with James Corden 00.40 NCIS 01.25 Billions 02.25 The Handmaid’s Tale Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.45 Gilmore Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Great News 10.00 Seinfeld 10.25 Grand Desings: House of the Year 11.15 Dýraspítalinn 11.45 Ísskápastríð 12.15 Heimsókn 12.35 Nágrannar 13.00 Broken Flowers 14.45 Overboard 16.35 Stelpurnar 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Næturvaktin 19.50 Fresh Off The Boat 20.15 Masterchef USA 21.00 Góðir landsmenn 21.30 Mr. Mercedes 22.25 Alex 23.10 Warrior 23.55 Real Time with Bill Ma- her 00.55 Deep Water 01.45 Beforeigners 02.30 Cardinal 03.15 Cardinal 04.00 Manifest 04.45 Manifest 05.30 Friends 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Ísland og umheimur endurt. allan sólarhr. 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 20.00 Að austan (e) 20.30 Landsbyggðir – Jens Garðar Helgason endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.27 Sinfóníutónleikar. 20.15 Umfjöllun í hléi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.00 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 26. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:22 19:17 ÍSAFJÖRÐUR 7:28 19:22 SIGLUFJÖRÐUR 7:11 19:05 DJÚPIVOGUR 6:52 18:46 Veðrið kl. 12 í dag Hægt vaxandi norðaustanátt , víða 8-15 um kvöldið. Þykknar upp fyrir norðan. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast suðvestantil. Sacha Baron Cohen er þekktur fyrir að bregða sér í ýmis gervi og ganga fram af fólki í sjónvarps- þáttum og kvik- myndum. Nú hefur hann hins vegar vent kvæði sínu í kross og leikur aðalhlutverk í nýrri þáttaröð, sem nefnist Njósnarinn og fjallar um Eliyaho Ben-Shaul Cohen, njósnara ísraelsku leyniþjónust- unnar í Sýrlandi á sjöunda áratugnum. Það getur verið erfitt að venjast því þegar grín- leikarar taka að sér alvarleg hlutverk og sumum gengur það betur en öðrum. Það er til dæmis lík- legt að áhorfendur myndu skella upp úr þegar síst skyldi ef Laddi yrði fenginn til að leika Hamlet og gildir þá einu hversu vel hann leysti verkefnið af hendi. Hann er bara Laddi. Baron Cohen reynist hins vegar trúverðugur og lifði sig það vel inn í hlutverkið að þessi áhorfandi sá hvorki Borat né Ali G fyrir sér. Fyrsti þáttur Njósnarans, sem finna má á efnis- veitunni Netflix, lofaði góðu. Ísraelar eru með það á hreinu að Sýrlendingar hafa illt í hyggju og Cohen er munstraður í að koma sér fyrir í Sýrlandi til að komast að því hvað fyrir þeim vaki. Einræðisherr- ann grimmi Hafez al-Assad sat þá við stjórnvölinn í Sýrlandi og ljóst að Cohen ætti ekki von á góðu kæmist upp um hann. Ljósvakinn Karl Blöndal Undir fölsku flaggi í Sýrlandi Njósnarinn Sacha Baron Cohen í hlutverki nafna síns. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sumar- síðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Á Emmy-verðlaunahátíðinni um síðustu helgi minntist tónlistar- konan Halsey þeirra sem fallið hafa frá á árinu úr kvikmyndageiranum. Söng hún lag Cyndi Lauper „Time After Time“ og snerti flutningurinn viðkvæma strengi hjá mörgun við- stöddum. Meðal þeirra sem minnst var voru leikkonan Doris Day, leik- ararnir Luke Perry og Peter Fonda, leikstjórinn John Singleton og ofurhetjuhöfundurinn Stan Lee. Bandaríska tónlistarkonan nýtur mikilla vinsælda um þessar mund- ir. Hún heitir réttu nafni Ashley Nicolette Frangipane og er fædd árið 1994. Nánar á k100.is. Hjartnæmur flutningur Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 13 skýjað Lúxemborg 14 skúrir Algarve 27 heiðskírt Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 16 skúrir Madríd 24 heiðskírt Akureyri 14 skýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 22 léttskýjað Egilsstaðir 12 skýjað Glasgow 15 rigning Mallorca 25 heiðskírt Keflavíkurflugv. 13 skýjað London 18 rigning Róm 23 léttskýjað Nuuk 5 heiðskírt París 18 skýjað Aþena 23 léttskýjað Þórshöfn 11 súld Amsterdam 16 skýjað Winnipeg 12 skýjað Ósló 11 skýjað Hamborg 15 súld Montreal 15 skýjað Kaupmannahöfn 14 þoka Berlín 15 rigning New York 19 heiðskírt Stokkhólmur 11 heiðskírt Vín 17 rigning Chicago 20 alskýjað Helsinki 7 skýjað Moskva 6 skýjað Orlando 30 heiðskírt  Fjórða þáttaröð þessara vinsælu bresku þátta. Nú þurfa Ross Poldark og eigin- kona hans, Demelza, bæði að horfast í augu við gjörðir sínar og takast á við af- leiðingar þeirra fyrir hjónabandið. Ross ákveður að hætta öllu sem honum er kært til þess að hefja feril sem stjórnmálamaður. Aðalhlutverk: Aidan Turner, Eleanor Tomlinson og íslenska leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, eða Heida Reed. e. RÚV kl. 23.15 Poldark

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.