Ársrit um starfsendurhæfingu - 2010, Síða 40
40 www.virk.is
Þ
JÓ
N
U
S
TA
um að áður en til örorkumats kemur
rekast vefjagigtarsjúklingar á hindranir
á vinnumarkaði sem geta haft áhrif á að
þær hverfa af vinnumarkaði. Niðurstöður
styðja því að starfsendurhæfing, sem
tekur mið að þörfum og getu hvers
einstaklings og þar sem jafnframt er unnið
að því að fræða stjórnendur vinnustaða og
fá þá til samstarfs um endurkomuáætlun
starfsfólks á vinnumarkað, geti gagnast
konum með vefjagigt við að halda starfi á
vinnumarkaði og/eða tryggt endurkomu
þeirra til starfa.
Rannsókn þessi hlaut leyfi númer 07-084-
S1 hjá Vísindasiðanefnd og var tilkynnt
til Persónuverndar. Til rannsóknarinnar
hlaust styrkur úr rannsóknarnámssjóði
RANNÍS.
Um höfundinn
Ásta Snorradóttir lauk BA gráðu í
mannfræði frá HÍ árið 1992 og BS gráðu
í hjúkrunarfræði árið 1998 frá sama
skóla. Efni greinarinnar sem birtist hér
er hluti af niðurstöðum rannsóknar
hennar „Örorka meðal kvenna á Íslandi“
sem jafnframt var meistaraprófsritgerð
hennar í félagsfræði við HÍ en því námi
lauk hún árið 2008. Ásta hefur starfað
sem hjúkrunarfræðingur á geðsviði
Landspítala-Háskólasjúkrahúss og
hjá einkafyrirtækjum. Í dag er hún
fagstjóri í rannsókna- og heilbrigðisdeild
Vinnueftirlits ríkisins og leggur jafnframt
stund á doktorsnám í félagsfræði við HÍ.
Heimildir
Allebeck, P. og Mastekaasa, A. (2004).
Chapter 5. Risk factors for sick leave -
general studies. Scandinavian Journal of
Public Health, 32(5 supp 63), 49-108.
Ásta Snorradóttir (2008). Örorka meðal
kvenna á Íslandi. Óbirt MA-ritgerð: Háskóli
Íslands, Félags- og mannvísindadeild.
Bildt, C. (2001). Working conditions and
mental health among women. Í C. Bildt og
L. Karlqvist (Ritstj.), Women´s conditions
in working life (bls. 73-82). Stokkhólmur:
Arbetslivsinstitutet.
Gjesdal, S. og Bratberg, E. (2002). The role
of gender in long-term sickness absence
and transition to permanent disability
benefits: Results from a multiregister
based, prospective study in Norway 1990-
1995. European Journal of Public Health,
12(3), 180-186.
Helgi Birgisson, Helgi Jónsson og Árni Jón
Geirsson. (1998). Vefjagigt og langvinnir
útbreiddir stoðkerfisverkir á Íslandi.
Læknablaðið, 84, 636-641.
Henriksson, C. M., Liedberg, G. M.
og Gerdle, B. (2005). Women with
fibromyalgia: Work and rehabilitation.
Disability and Rehabilitation,
27(12), 685-695.
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir. (2005).
Ójöfnuður í heilsufari á Íslandi. Tímarit
hjúkrunarfræðinga, 81(2), 18-25.
Karlqvist, L. (2001). The importance of
gender sensitive studies of work-related
neck and upper limb disorders. Í C. Bildt
og L. Karlqvist (Ritstj.), Women´s conditions
in working life (bls. 66-72). Stokkhólmur:
Arbetslivsinstituted.
Kivimäki, M., Forma, P., Wikström, J.,
Halmeenmäki, T., Pentii, J., Elovainio, M.,
o.fl. (2004). Sickness absence as a risk
marker of future disability pension: The
10-town study. Journal of Epidemiology and
Community Health, 58(8), 710-711.
Levi, L. (2000). Stressors at the workplace:
Theoretical models. Occupational medicine
– State of the Art Reviews, 15(1), 69-105.
Liedberg, G. M. og Henriksson, C. M.
(2002). Factors of importance for work
disability in women with fibromyalgia:
An interview study. Arthritis Care and
Research, 47(3), 266-274.
Lund, T., Kivimäki, M., Labriola, M.,
Villadsen, E. og Christensen, K. B. (2008).
Using administrative sickness absence data
as a marker of future disability pension:
The prospective dream study of Danish
private sector employees. Occupational and
Environmental Medicine, 65(1), 28-31.
Nordenmark, M. (2002). Multiple social
roles - a resource or a burden: Is it possible
for men and women to combine paid
work with family life in a satisfactory way?
Gender, Work and Organization, 9(2),
125-145.
Okifuji, A. og Turk, D. C. (2002). Stress
and psychophysiological dysregulation in
patients with fibromyalgia syndrome.
Applied Psychophysiology Biofeedback,
27(2), 129-141.
Rafnsdóttir, G.L. og Sigurvinsdóttir, L. R.
(2007). Surveillance Technology, Work and
Gender. Í J. Sundén og M. Sveningsson
(Ritstj.). Cyberfeminism in the Nordic
Lights: Digital Media and Gender in a
Nordic Context. (bls. 223-242). Newcastle:
Cambridge Scholars Press.
Sigurður Thorlacius, Sigurjón B.
Stefánsson, Halldór Baldursson, Haraldur
Jóhannsson. (2004). Endurhæfingarlífeyrir
eða örorkulífeyrir? Aldur, kyn og
sjúkdómsgreiningar við fyrsta mat
tryggingalæknis. Læknablaðið, 90(10),
681-684.
Vingård, E., Lindberg, P., Josephson,
M., Voss, M., Heijbel, B., Alfredsson,
L. o.fl. (2005). Long-term sick-listing
among women in the public sector and
its associations with age, social situation,
lifestyle, and work factors: A three-year
follow-up study. Scandinavian Journal of
Public Health, 33(5), 370-375.