Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 16
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 91. árg. 201514 Sumir foreldrar á Vesturlöndum telja bóluefni varasöm, láta ekki bólusetja börnin sín og stofna þannig öðrum börnum í hættu. Í öðrum löndum vita menn sínu viti. Þeir vilja bólusetningar handa börnum sínum og bólusetningarsamtökin Gavi hafa lagt sig fram um að sinna þessum þörfum. Meðal samstarfsaðila Gavi eru Alþjóðaheilbrigðismálastofnun in, Alþjóðabankinn, ríkisstjórnir 19 landa, Evrópuráðið, OPEC, samtök fyrirtækja sem framleiða bóluefni og fjölmörg önnur fyrirtæki. Christer Magnusson, christer@hjukrun.is BÓLUSETNINGAR BJARGA MANNSLÍFUM Nýtt bóluefni tekið í notkun í Kamerún í september sl. Nýjar aðferðir gera það stöðugt einfaldara að bólusetja lítil börn.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.