Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Síða 51
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 91. árg. 2015 49
Ritrýnd fræðigrein
SCIENTIFIC PAPER
konurnar endurspegli til dæmis einvörðungu þann hóp sem er
óánægður með þjónustuna. Helstu takmarkanir rannsóknarinnar
felast í því að hún byggist á viðtölum við einungis sjö ungar
konur og því er ekki unnt að yfirfæra niðurstöðurnar á stærri
hóp. Hún náði ekki til ungra karla sem sækja sér þjónustu á
kynsjúkdómamóttöku og því væri það verðugt framtíðarverkefni
að skoða reynslu þeirra af þjónustunni og hvernig hún er miðað
við konurnar. Ein slík rýnihóparannsókn í Bretlandi meðal ungra
karla sýndi að í þeirra huga var kynheilbrigðisþjónusta einkum
ætluð konum. Þeir sóttu hana ef mikið lá við og til að fá ókeypis
smokka. Þá var það þeim mikilvægt að fara hratt í gegnum
þjónustuferlið (Pearson, 2003).
ÁLYKTANIR
Niðurstöður sýna mikilvægi þess að auðvelda ungum konum
aðgengi að kynheilbrigðisþjónustu þar sem þær geta fengið
greiningu og meðferð á kynsjúkdómum. Það sem þó er mun
mikilvægara er að þjónustan sé af þeim gæðaflokki að þeim
sem þangað leita geti liðið vel á meðan á heimsókninni stendur
og styrki þá til að lifa heilbrigðu kynlífi.
Þakkir
Höfundar vilja þakka þátttakendum fyrir að veita mikilvægar
upplýsingar til að afla þekkingar á þessu sviði. Auk þess
viljum við þakka Jóni Hjaltalín Ólafssyni, þáverandi yfirlækni
húð og kynsjúkdómadeildar Landspítalans, fyrir að leyfa
og styðja við rannsóknina og Emmu Björgu Magnúsdóttur
deildarstjóra og öðru starfsfólki deildarinnar fyrir stuðning
við rannsóknarverkefnið. Auk þess er Rannsóknastofnun í
hjúkrunarfræði þakkað fyrir að útvega viðtalsaðstöðu og fyrir
fjárhagslegan stuðning.
Heimildir
Avery, L., og Lazdane, G. (2010). What do we know about sexual and
reproductive health of adolescents in Europe? The European Journal of
Contraception & Reproductive Health, 15, Supplement S2, 5467.
Baraitser, P., Blake, G., Brown, K.C., og Piper, J. (2003). Barriers to the
involvement of clients in family planning service development: Lessons
learnt from experience. Journal of Family Planning and Reproductive
Health Care, 29, 199203.
Bearinger, L.H., Sieving, R.E., Ferguson, J., og Sharma, V. (2007). Global
perspectives on the sexual and reproductive health of adolescents:
Patterns, prevention, and potential. Lancet, 369, 122031.
Bender, S.S., og Fulbright, K. (2013). Content analysis: A review of perceived
barriers to sexual and reproductive health services by young people. The
European Journal of Contraception and Reproductive Health Care, 18(3),
159167.
Bender, S.S., og Kosunen, E. (2005). Teenage contraceptive use in Iceland:
A gender perspective. Public Health Nursing, 22(1), 1726.
Bender, S.S. (1999). Attitudes of Icelandic young people toward sexual
health and reproductive health services. Family Planning Perspectives,
31, 294301.
CDC (Centers for Disease Control and Prevention) (2012). 2012 sexually
transmitted diseases surveillance. Sótt 5. ágúst á http://www.cdc.gov/
std/stats12/figures/1.htm og http://www.cdc.gov/std/stats12/figures/5.
htm.
DiCenso, A., Borthwick, V.W., Busca, C.A., Creatura, C., Holmes, J.A.,
Kalagian, W.F., og Partington, B.M. (2001). Completing the picture:
Adolescents talk about what’s missing in sexual health services.
Canadian Journal of Public Health, 92(1), 3538.
Donnelly, C. (2000). Sexual health services: A study of young people’s
perceptions in Northern Ireland. Health Education Journal, 59, 288296.
ECDC (European Centre for Disease Prevention and Control) (2009). ECDC
GUIDANCE: Chlamydia Control in Europe. Stokkhólmi: ECDC.
EpiNorth (e.d.). Genital chlamydial infection. Sótt 31. júlí 2012 á http://www.
epinorth.org/eway/default.aspx?pid=230&trg=Area_5279&MainArea_52
60=5279:0:15,2937:1:0:0:::0:0&Area_5279=5291:44530::1:5290:1:::0:0
&diseaseid=04.
Evans, J., og Cross, J. (2007). Community sexually transmitted infection
services are good enough: A qualitative study of clients’ experiences.
Journal of Family Planning & Reproductive Health Care, 33(4), 259262.
Garside, R., Ayres, R., Owen, M., Pearson, V.A.H., og Roizen, J. (2002).
Anonymity and confidentiality: Rural teenagers’ concerns when
accessing sexual health services. Journal of Family Planning and
Reproductive Health Care, 28(1), 2326.
Geanellos, R. (2000). Exploring Ricoeur’s hermeneutic theory of
interpretation as a method of analysing research texts. Nursing Inquiry,
7, 112119.
Ghasemi, A., Taghinejad, M., Kabiri A., og Imani, M. (2011). Ricoeur’s theory
of interpretation: A method for understanding text (Course Text). World
Applied Sciences Journal, 15(11), 16231629.
Griffiths, C., Gerressu, M., og French, R.S. (2008). Are onestop shops
acceptable? Community perspectives on onestop shop models of
sexual health service provision in the UK. Sexually Transmitted Infections,
84(5), 395399.
Hansen, B.T., Kjær, S.K., Munk, C., Tryggvadottir, L., Sparén, P., Hagerup
Jenssen, M., Liaw, K.L., og Nygård, M. (2010). Early smoking initiation,
sexual behavior and reproductive health – a large populationbased
study of Nordic women. Preventive Medicine, 51, 6872.
Landlæknisembættið (2014). Tilkynningaskyldir sjúkdómar. Sótt 26. febrúar
2014 á http://www.landlaeknir.is/smitogsottvarnir/smitsjukdomar/
tilkynningarskyldirsjukdomar/.
Laverty, S.M. (2003). Hermeneutic phenomenology and phenomenology: A
comparison of historical and methodological considerations. International
Journal of Qualitative Research, 2(3). Sótt 12. mars 2014 á http://www.
ualberta.ca/~iiqm/backissues/2_3final/html/laverty.html.
Lewis, D., Newton, D.C., Guy, R.J., Ali, H., Chen, M.Y., Fairley, C.K., og
Hocking, J.S. (2012). The prevalence of Chlamydia trachomatis infection
in Australia: A systematic review and meta analysis. BioMedical Central
Infectious Diseases, 12(113), 14712334. Sótt 7. ágúst 2014 á http://
www.biomedcentral.com/content/pdf/1471233412113.pdf.
Lindberg, C., LewisSpruill, C., og Crownover, R. (2006). Barriers to sexual
and reproductive health care: Urban male adolescents speak out. Issues
in Comprehensive Pediatric Nursing, 29, 7388.
Lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um
fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir nr. 25/1975.
Ma, Q., OnoKihara, M., Cong, L., Xu, G., Pan, X., Zamani, S., Ravari, S.M.,
Zhang, D., Homma, T., og Kihara, M. (2009). Early initiation of sexual
activity: A risk factor for sexually transmitted diseases, HIV infection, and
unwanted pregnancy among university students in China. Bio Medical
Central Public Health, 9, 111. DOI:10.1186/147124589111.
Nwokolo, N., McOwan, A., Hennebry, G., Chislett, L., og Mandalia, S.
(2002). Young people’s views on provision of sexual health service.
Sexually Transmitted Infections, 78, 342345.
Panchaud, C., Singh, S., Feivelson, D., og Darroch, J.E. (2000). Sexually
transmitted diseases among adolecents in developed countries. Family
Planning Perspective, 32(1), 2432 og 45.
Pearson, S. (2003). Promoting sexual health services to young men:
Findings from focus group discussions. Journal of Family Planning and
Reproductive Health Care, 29(4), 194198.
Ricoeur, P. (1976). Interpretation theory-discourse and the surplus of
meaning. Fort Worth: Texas Christian University Press.
Sigrún Birna Hafsteinsdóttir og Sigrún Ingvarsdóttir (2007). Viðhorf ungs fólks
til kynheilbrigðisþjónustu. Óbirt BSritgerð: Hjúkrunarfræðideild Háskóli
Íslands.
Sóley S. Bender (2010, mars). Kynheilbrigðisþjónusta: Sýn ungs fólks fyrr og
nú. Opinn prófessorsfyrirlestur á Háskólatorgi, Reykjavík.
Sóttvarnalög nr. 19/1997.
Tylee, A., Haller, D.M., Graham, T., Churchill, R., og Sanci, L. (2007). Youth
friendly primarycare services: How are we doing and what more needs
to be done? Lancet, 369, 15651573.
UNDPI (United Nations Department of Public Information) (1995).
International conference on population and development. Summary
of the programme of action. Sótt 27. júlí 2012 á http://www.un.org/
ecosocdev/geninfo/populatin/icpd.htm#chapter7.
Wilson, A., og Williams, R. (2000). Sexual health services: What do
teenagers want? Ambulatory Child Health, 6, 253260.