Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.02.2020, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 15.02.2020, Qupperneq 32
Magnesíum er fjórða mikil-vægasta steinefni líkam-ans og er gríðarlega mikil- vægt fyrir heilsu okkar. Það kemur við sögu í yfir 300 mismunandi efnaskiptaferlum í líkamanum og getur magnesíumskortur haft mjög alvarlegar afleiðingar í för með sér. Magnesíum er nauðsynlegt til orkuframleiðslu í líkamanum ásamt því að stuðla að betri and- legri og líkamlegri heilsu. Merki um magnesíumskort Við fáum magnesíum úr ýmsum matvælum en samt sem áður er mjög algengt að fólk skorti það. Magnesíumskort má oft rekja til lélegs og rangs mataræðis, mikillar streitu, ýmissa lyfja og mikillar koffínneyslu. Einnig skolast stein- efni út úr líkamanum þegar við svitnum, þannig að ef við æfum mikið þá töpum við steinefnum sem við þurfum að passa upp á að bæta upp aftur. Einkenni magn- esíumskorts geta verið: n Svefnerfiðleikar n Sinadráttur n Vöðvakrampi n Aukin næmni fyrir stressi n Síþreyta n Orkuleysi n Fjörfiskur Krampar, fótaóeirð og flug Magnesíum frá Better You er til í úðaformi, sem gel til að nudda á þreytta vöðva og sem flögur til að setja í baðið, allt eftir því hvað hentar. Magnesium sleep kremið inniheldur auk magn- esíum lavender ilmkjarnaolíu sem er slakandi og hentar vel fyrir svefninn, til að slaka betur á og/ eða losna við fótaóeirð. Recovery er sérstaklega hannað með íþrótta- og afreksfólk í huga en það inniheldur einnig kamfóru, svartan pipar og sítrusolíur til að hraða endur- heimt. Original-úðinn inniheldur hreint magnesíum og hentar öllum. Nýjasta varan frá Better You er svo Magnesium Joint-úðinn sem er blanda af hreinu magnesíumklóríð sem stuðlar að eðlilegri vöðvastarf- semi og glúkósamíni til að styðja við liðastarfsemina og hefur verið Sú mikla endur- heimt vöðva og djúpslökun sem á sér stað þegar magnesíum- flögum er bætt út í heitt bað, er engu öðru líkt. Andrew Thomas, stofnandi BetterYou. Ekkert jafnast á við djúpa slökun á sál og líkama eftir langan vinnudag! Magnesíum olíur, krem og flögur frá Better You hafa reynst einstaklega vel bæði fyrir börn og fullorðna og hefur Magnesíum Joint slegið í gegn hjá bæði íþróttafólki og öðrum sem hafa verið að finna fyrir óþægindum í liðum. Magnesíum er eitt af mikilvægustu steinefnum líkamans. Magnesíum er einstaklega slakandi og róandi fyrir sál og líkama. Það slær á þreytuverki og getur linað harðsperrur sem og slegið á fótapirring og bætt svefn. Magnesíumflögurnar eru mjög einfaldar í notkun og henta vel í baðið. vel tekið á móti þessari nýju vöru bæði af íþróttafólki og fólki sem á við liðverki að stríða. Magnesíumsalt í sérflokki Magnesíumklóríð er ein sú ríkasta og hreinasta náttúrulega upp- spretta salts sem þekkt er. En það frásogast auðveldlega og nýtist líkamanum til lengdar og er þetta gæðasalt því í sérflokki. Þessi mikla upplausn sem á sér stað í vatninu er nauðsynleg til þess að efnasam- böndin komist inn í gegnum húð- lagið og út í blóðrásina. Steinefnið magnesíum stuðlar m.a. að; n Eðlilegum efnaskiptum n Eðlilegri starfsemi taugakerfis, vöðvastarfsemi sem og viðhaldi eðlilegra beina n Dregur úr þreytu og lúa Slökun í heita pottinum Magnesíum er einstaklega slakandi og róandi fyrir sál og líkama. Það slær á þreytuverki og getur linað harðsperrur sem og slegið á fóta- pirring og bætt svefn. Magnesíum- flögur eru einstaklega einfaldar í notkun. Þær koma í 250 g og 1 kg pokum og eru fjölmargir farnir að nota þær í heita pottinn. Flögurnar henta einnig vel í baðið og í fóta- baðið, en húðin drekkur í sig þetta mikilvæga steinefni. Magnesíum- flögurnar eru hreinasta form magnesiums sem hægt er að fá. Fyrir gott jafnvægi, er mælt með að fara í magnesíumbað tvisvar í viku til að auka og viðhalda magnesíum- gildi líkamans. Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir, heilsuhillur stórmarkaða og Costco. Vissir þú að náttúrulegasta og hreinasta uppspretta astaxanthins finnst í smáþörungum sem kallast Haematococcus pluvialis, en þeir framleiða þetta sem varnarefni gegn erfiðum aðstæðum í umhverfinu? Talið er að þetta öfluga andoxunarefni geti stutt við heilsusamlegt líferni og almenna líðan, verndað gegn sterkum útfjólubláum geislum sólar og oxunarskemmdum, ásamt því að geta aukið styrk, þol og liðleika* *https://www.alifenutrition.cz/userfiles/dietary-supplementation-with-astaxanthin-rich-algal-meal-improves-strength-endurance.pdf Astaxanthin frá Algalíf er 100% náttúrulegt hágæða bætiefni, framleitt á sjálfbæran hátt við kjöraðstæður sem tryggja að innhaldið skili sér til neytenda. Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir, Costco og flestum stórmörkuðum FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 1 5 . F E B R ÚA R 2 0 2 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.