Fréttablaðið - 08.02.2020, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 08.02.2020, Blaðsíða 35
Rannsóknarstaða í nafni dr. Kristjáns Eldjárns Þjóðminjasafn Íslands auglýsir lausa til umsóknar sérstaka rannsóknarstöðu tengda nafni dr. Kristjáns Eldjárns, fyrrum þjóðminjavarðar og forseta Íslands, sbr. 3. gr. a. laga um Þjóðminjasafn Íslands nr. 140/2011. Helstu verkefni og ábyrgð Staðan er auglýst til eins árs. Fræðimaður skal senda inn umsókn, þar sem verkefnið er vandlega skilgreint og hvernig það verði til að efla menningarsögulegar rannsóknir. Verkefnið skal skilgreint sem eins árs verkefni. Verkefni, eins og það er afmarkað, lýkur með formlegum verklokum að ráðningartíma liðnum. Stefnt skal að því að niðurstöður rannsókna verði birtar á viðurkenndum fræði­ legum vettvangi eftir verklok en auk þess skulu þær kynntar með fyrirlestri, sýningu eða öðrum hætti innan Þjóðminja­ safns Íslands. Rannsóknarniðurstöður skulu jafnframt varðveittar í Þjóðminjasafni Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 28.02.2020. Sótt er um starfið á heimasíðu safnsins: https://www.thjodminjasafn. is/starfsemi­safnsins/um­stofnunina/starfsfolk/laus­storf/ Nánari upplýsingar um starfið veitir Hildur Halldórsdóttir mannauðsstjóri í síma: 530­2239, netfang: hildur@thjodminjasafn.is Heiðarskóli er heildstæður 400 barna grunnskóli og eru einkunnarorð skólastarfsins háttvísi, hugvit og heilbrigði. Unnið er eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar þar sem áhersla er lögð á jákvæð samskipti og að kenna nemendum sjálfsstjórn og sjálfsaga. Heiðarskóli hefur á að skipa vel menntuðu og hæfu starfsfólki og er stöðugleiki í starfsmannahaldi. Áhersla er lögð á samvinnu, skapandi hugsun og fjölbreytta kennsluhætti. Mikilvægt er að skólastjóri sé tilbúinn að viðhalda góðum skólabrag og hafi ánægju af því að vinna með nemendum, starfsfólki og foreldrum. Starf skólastjóra Heiðarskóla laust til umsóknar Reykjanesbær auglýsir starf skólastjóra í Heiðarskóla. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leiða skólann inn í framtíðina. Menntunar- og hæfniskröfur • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara. • Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi æskileg t.d. á sviði stjórnunar. • Reynsla af skólastjórnun og faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. • Þekking og færni í áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfshæfileikar. • Frumkvæði, sjálfstæði og góð skipulagshæfni. Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt að viðkomandi endurspegli þá eiginleika í störfum sínum og framkomu. Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2020. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Umsóknum er skilað rafrænt á vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helgi Arnarson sviðsstjóri Fræðslusviðs, helgi.arnarson@reykjanesbaer.is. Helstu verkefni • Veita skólanum faglega forystu. • Móta framtíðarstefnu skólans innan ramma laga og reglugerða, í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla, nýrrar stefnu sveitarfélagsins til 2030, Í krafti fjölbreytileikans og menntastefnu Reykjanesbæjar. • Stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skólans. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Bera ábyrgð á samstarfi við aðila skólasamfélagsins. Aðstoðarskólastjóri Stapaskóla Stapaskóli auglýsir stöðu aðstoðarskólastjóra lausa til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla og mótun stefnu hans. Meginhlutverk aðstoðarskólastjóra er ð stýra og veita fa l ga forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi á grunnskólastigi. St pa óli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánað – 16 ára sem er að rísa í Dalshverfi í Reykja esbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grun skólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Frekari up lýsingar um skólann má nálgas á v fsíðu skólans á www.stapaskoli.is. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2020. Umsóknarfrestur er til og með 24. febrúar 2020. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá, leyfisbréf til kennslu, ábend- ingar um umsagnaraðila sem og almennar upplýsingar um viðkomandi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi KÍ vegna SÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, í síma 420-1600/824-1069 eða í gegnum netfangið groa.axelsdottir@stapaskoli.is. Hlutverk og ábyrgð: • Tekur virkan þátt í daglegri stjórn skólans • Vinnur að mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans • Vinnur að skipulagi skólastarfs • Er með faglegt utanumhald um skólanámskrárvinnu og starfsáætlun • Kemur að vinnu við innra mat skólans • Hefur umsjón með vinnutilhögun starfsmanna Menntunar- og hæfniskröfur: • Grunnskólakennaramenntun skilyrði • Framhaldsmenntun er kostur • Stjórnunarreynsla í grunnskóla æskileg • Frumkvæði í starfi og framsýni í skólamálum • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Færni og lipurð í samskiptum • Hæfni til að skipuleggja faglegt starf og veita því forystu • Jákvæðni, sveigjanleiki, ábyrgðarkennd og áreiðanleiki • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti Skemmtileg vinna sem skiptir máli Sumarstörf hjá Landsvirkjun Sótt er um störfin á landsvirkjun.is/sumarstorf. Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar nk. Við leitum að áhugasömum dugnaðarforkum eins og þér í fjölbreytt sumarstörf fyrir háskóla-, iðn- og tækninema. Þú munt taka þátt í raunverulegum og krefjandi verkefnum á sviði endurnýjanlegrar orkuvinnslu og vinna með okkur að því að ná kolefnishlutleysi innan fimm ára. Við leggjum mikið upp úr jákvæðum starfsanda og jöfnum tækifærum. Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.