Fréttablaðið - 08.02.2020, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 08.02.2020, Blaðsíða 104
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg. ehf DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Margrétar Kristmannsdóttur BAKÞANKAR Það hefur f leiri kosti en færri að vera miðaldra, en helsti kosturinn er að maður nennir engu kjaftæði lengur. Maður hefur lært af reynslunni að allt of mikill tími í gegnum tíðina fór í að tipla á tánum í kringum menn og mál- efni – tími sem maður dauðsér eftir. Eina huggunin er að þessi tími stækkaði reynslubankann – en mikið fjárann gat verið leiðinlegt meðan á því stóð. Í dag er maður mun oftar í þeirri stöðu að velja í hvað tímanum er varið og miðaldra manneskja á einnig að hafa öðlast það þor að segja einfald- lega nei takk og láta ekki hvað sem er yfir sig ganga! Vinkonur mínar hafa kallað það … þið afsakið orðbragðið … að vera kominn í „fuck you“ stöðu. Ekki síðri kostur við að ná miðjum aldri er að maður viður- kennir óhikað að maður hafi ekki lengur skoðun á öllu og engu. Ég nenni einfaldlega ekki að setja mig inn í mörg málefni og þykjast síðan hafa eitthvað merkilegt fram að færa. Vera þessi þreytandi týpa á kaffi- stofunni sem endalaust þarf að láta ljós sitt skína. Hálendisþjóðgarður og raforkudreifing eru góð dæmi um málefni sem ég ætla ekki að kynna mér ítarlega, en treysti á að gott fólk geri það og breyti rétt fyrir mig og komandi kyn- slóðir. Þegar aldurinn færist yfir neitar maður að umgangast nei- kvætt fólk sem dregur úr manni lífslöngunina. Miðaldra mann- eskja velur sína slagi – vandar valið og drekkur gott rauðvín! Að vera miðaldra LAUGARÁSVEGI 1 Tilboðið inniheldur tvö pizzadeig, pizzasósu, ost, pepperoni, skinku og grænmetisbakka. Gildir út morgundaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.