Fréttablaðið - 08.02.2020, Side 36

Fréttablaðið - 08.02.2020, Side 36
Markaðsstjóri Hótel í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir að ráða markaðsstjóra sem sér um að verðstýra hótelinu og samninga við ferðaskrifstofur. Leitað er að öflugum einstaklingi með reynslu af sambærilegum störfum. Góð enskukunnátta er áskilin. Unnið er í alþjóðlegu umhverfi og er starfið mjög lifandi með miklum samskiptum við gesti og erlenda aðila. Umsóknir sendist fyrir 20. febrúar nk. á atvinna@frettabladid.is Marketing Manager We want to hire a Marketing Manager for a hotel in Reykjavík. The Manager will be responsable for price control and negotiations with Travel Agents. The Manager must have good skills in the English language and experience in the field. We are working in the fast changing international enviroment and we are looking for a powerful person with the mindset of best results. Please send your application to atvinna@frettabladid.is before February 20. SKRIFSTOFA ALÞINGIS leitar að sérfræðingi í vinnslu og útgáfu á skjölum og ræðum. Sjá nánari upplýsingar á Starfatorg.is. Fjölskyldu- og barnamálasvið • Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Svöluás Grunnskólar • Umsjónarkennari - Menntasetrið við Lækinn Leikskólar • Deildarstjóri - Skarðshlíðarleikskóli • Leikskólakennarar - Skarðshlíðarleikskóli • Leikskólakennari - Bjarkalundur • Leikskólakennari - Smáralundur • Þroskaþjálfi - Stekkjarás Stjórnsýslusvið • Lögræðingur Vinnuskóli Hafnarfjarðar • Flokkstjórar - sumarstarf • Umsjónarmaður - tímabundin ráðning • Verkstjórar - sumarstarf • Verkstjórar á skrifstofu - sumarstarf Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagins. Nánar á hafnarfjordur.is HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ LAUS STÖRF hafnarfjordur.is585 5500 Byggðastofnun leitar að tveimur sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingum með góða samskiptahæfileika sem eru tilbúnir til að takast á við krefjandi og áhugaverð verkefni á þróunarsviði stofnunarinnar. Umsækjendur þurfa að hafa brennandi áhuga á byggðamálum og vera tilbúnir til að vinna að þeim fjölbreyttu þáttum byggðamála sem sinnt er á þróunarsviðinu í samstarfi við annað starfsfólk stofnunarinnar og samstarfsaðila. Tvö störf sérfræðinga á þróunarsviði Byggðastofnunar Byggðastofnun | Ártorg 1 | 550 Sauðárkrókur Meðal verkefna: • Undirbúningur og gerð byggðaáætlunar • Endurmat á núgildandi byggðaáætlun og árangursmælikvörðum • Gagnaöflun og gagnagreining um þróun byggða með tilliti til byggðaáætlunar og sóknaráætlana • Umsjón með flutningsjöfnunarstyrkjum • Þátttaka í Norrænu Atlantssamstarfi (NORA) • Þátttaka í rannsóknarteymi um búferlaflutninga • Þátttaka í verkefnisstjórnum um framkvæmd byggðaaðgerða Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og/eða reynsla á sviði byggðamála • Þekking og/eða reynsla af opinberri stjórnsýslu • Greiningarhæfni • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun • Frumkvæði, fagmennska og skipulagshæfileikar • Góð almenn tölvufærni og þekking á upplýsingamiðlun • Mjög góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku • Færni til að taka þátt í norrænu samstarfi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Verkefni þróunarsviðsins eru m.a. gerð byggða- áætlunar, efling atvinnulífs og búsetuþátta, rannsóknir, upplýsingamiðlun og umsagnir. Þróunarsviðið vinnur einnig að gagnasöfnun, fylgist með atvinnu- og byggðaþróun, helstu áhrifaþáttum byggðaþróunar og árangri opinberra stuðningsaðgerða á sviði atvinnu- mála og búsetuþátta. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Staðsetning starfanna er á Sauðárkróki. Umsókn um starf þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Senda á umsókn til Byggðastofnunar, Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki eða á netfangið postur@byggdastofnun.is Starfshlutfall beggja starfa er 100%. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja. Frekari upplýsingar um störfin veitir Sigríður Elín Þórðardóttir, forstöðumaður þróunarsviðs, sími 455 5400 eða 894 6010. Umsóknar- frestur er til og með 2. mars 2020. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Byggðastofnun hefur það að markmiði að vera eftirsóknarverður vinnustaður fyrir hæfa og metnaðarfulla starfsmenn, konur jafnt sem karla. Hjá stofnuninni starfa hátt í 30 manns og hefur stofnunin á að skipa vel menntuðu fólki með fjölbreytta þekkingu og reynslu. Byggðastofnun mun á árinu 2020 taka í notkun nýtt húsnæði fyrir starfsemi sína þar sem aðbúnaður verður eins og best gerist. Sauðárkrókur er höfuðstaður Skagafjarðar og einn öflugasti byggðakjarni landsbyggðar- innar. Þar er fjölbreytt og öflugt atvinnulíf. Fjölbreytt þjónusta er í boði, góðir skólar á öllum skólastigum, frá leikskóla til háskóla, kröftugt menningarlíf og öflugt íþróttalíf. Íbúar Sauðárkróks eru um 2600 talsins. capacent.is Við finnum rétta einstaklinginn í starfið Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . F E B R ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.