Fréttablaðið - 08.02.2020, Blaðsíða 37
Umsóknir óskast fylltar út á https://festi.is/atvinna ásamt starfsferilskrá og kynningarbréfi
þar sem fram kemur ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar.
Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið.
Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um starfið.
Ábyrgðarsvið:
• Þróun við NAV kerfi dótturfélaga
• Ráðgjöf og þjónusta við notendur
• Verkstjórn þjónustuaðila
hugbúnaðarlausna
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Reynsla af þróun og ráðgjöf í Dynamics NAV
• Þekking á forritun í AL
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Yfirsýn og geta til að vinna undir álagi
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, kraftur og góð þjónustulund
NAV sérfræðingur í upplýsingatæknideild
Ábyrgðarsvið:
• Dagleg þjónusta við notendur stjórnendaupplýsinga
• Þarfagreining og þróun lausna fyrir starfsmenn
móður- og dótturfélaga
• Ferlagreiningar til að nýta upplýsingatækni
til hagræðingar
• Þátttaka í skoðun og mati á nýjum lausnum
• Verkefnastjórn í innleiðingu nýrra lausna
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða viðskiptafræði
• Mikil þekking og reynsla af SQL og Microsoft
Reporting Services
• Þekking á Dynamics NAV og Power BI er kostur
• Þekking á TimeExtender og öðrum
gagnavöruhúsum er kostur
• Þekking á reikningshaldi og fjármálaferlum er kostur
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Frumkvæði, kraftur og góð þjónustulund
BI sérfræðingur á fjármálasviði
Ábyrgðarsvið:
• Stýring innleiðingarverkefna fyrir
dótturfélög Festi
• Scrum master í verkefnum
• Framkvæmd verkfunda og stöðufunda
með hagsmunaaðilum
• Þjónusta við starfsmenn dótturfélaga
• Samskipti við birgja og þjónustuaðila
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Reynsla af verkefnastýringu á sviði upplýsingatækni
• Þekking á Agile scrum aðferðafræði
• Yfirsýn og geta til að vinna undir álagi
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, kraftur og góð þjónustulund
• Menntun á sviði verkefnastjórnunar er kostur
• Menntun á sviði upplýsingatækni er kostur
Verkefnastjóri í upplýsingatæknideild
Festi hf. leitar að öflugum
liðsfélögum á fjármálasvið
og upplýsingatæknideild
Við leitum að einstaklingum sem eru tilbúnir í krefjandi verkefni,
hafa brennandi áhuga á smásöluverslun og getu til að vinna sjálfstætt.
Festi hf. er eignarhaldsfélag sem í dag rekur fimm rekstrarfélög,
N1, Krónuna, Elko, Bakkann vöruhótel og Festi fasteignir.
Dagleg starfsemi félagsins skiptist annars vegar í rekstur stoð-
þjónustu fyrir rekstrarfélögin og hins vegar í fjárfestingarstarfsemi.2017 - 2020
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Linda Kristmannsdóttir, linda@festi.is.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Linda Kristmannsdóttir, linda@festi.is.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Magnús Kr. Ingason, mki@festi.is.
Verkefnastjóri
Viðskiptavit ehf. er framsækið fyrirtæki í byggingariðnaði sem sinnir
verktöku ásamt alhliða verkefnastjórnun og ráðgjöf. Viðskiptavit
hefur innan sinna raða reynslumikið og hæfileikaríkt starfsfólk
á sviði byggingarstarfsemi og verkefnastjórnunar.
Viðskiptavit ehf býður áhugavert framtíðarstarf og
spennandi verkefnastöðu fyrir verkefnastjóra sem
hefur stýrt byggingarverkefnum og unnið á verkstað.
Viðkomandi mun vinna náið með eigendum að
fjölbreyttum verkefnum.
Umsóknarfrestur er til 9. febrúar 2020.
Umsóknir óskast sendar til sigridur@vvit.is
með ferilskrá og nöfnum umsagnaraðila.
HELSTU VERKEFNI:
• Sjá um magntökur
• Undirbúa útboð
• Sinna útboðs-/tilboðsgerð
• Samskipti við opinbera aðila
og samstarfsaðila
STARFSKRÖFUR OG EIGINLEIKAR:
• Iðn-/tæknimenntun
• Stundvísi, sjálfstæði og vinnusemi
• Árangursdrifin og lausnamiðuð nálgun
• Samskiptafærni, frumkvæði og
framúrskarandi þjónustulund
www.ruv.is
RÚV starfar í almannaþágu og hefur það
hlutverk að vekja, virkja og efla. Öflugt og
samhent starfsfólk RÚV skoðar samfélagið með
gagnrýnum hætti, segir mikilvægar sögur og
þróar nýjar leiðir til miðlunar.
Fréttamenn í sumarstörf
Fréttastofa
Fréttastofa RÚV leitar að öflugu sumar-
afleysingafólki í 100% störf á vöktum. Störfin
felast í öflun, vinnslu og miðlun frétta á
höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni, í útvarpi,
sjónvarpi og á RÚV.is.
Við leitum að metnaðarfullu og sjálfstæðu fólki
með fjölbreyttan bakgrunn, sem á auðvelt með
að vinna í hópi, hefur góða framsögn og er vel
ritfært.
Umsóknarfrestur er til 24. febrúar.
Nánari upplýsingar og skil umsókna á
umsokn.ruv.is.
Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð
kyni og uppruna.