Fréttablaðið - 08.02.2020, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 08.02.2020, Blaðsíða 84
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Fjölmenn Bridgehátíð var spiluð um síðustu helgi og úrslitin voru mjög Dönum í hag. Danirnir Jonas Houmöller og Anders Hagen end­ uðu í efsta sæti tvímenningsins og danska sveitin Ballebo (Dorte Bilde, Morten Bilde, Roy Welland og Sabine Auken) náðu fyrsta sæt­ inu í sveitakeppninni. Alls voru 127 pör sem spiluð í tvímenningnum og 82 sveitir í sveitakeppninni. Spil dagsins er frá fjórðu umferðinni í sveitakeppninni og kom fyrir í leik sveita 1x2 og Astro sem sýndur var á BBO. Bretarnir Jason Hackett og Graham Osborne (sem sátu AV) lentu í slæmum sagnmisskilingi. Mark Thiele, á hinu borðinu, bjóst við gróða því hann fékk 690 í sinn dálk í NS fyrir 4 doblaða sem hann vann með yfirslag, en hægt var að hnekkja spilinu (ath!) með góðri vörn. Suður var gjafari og AV á hættu. Suður ákvað að hindra á 3 á hagstæðum hættum og Hackett sagði 4 , í vestur, sem var svokölluð “Leaping Michaels” sagnvenja, sýndi sterk spil með 5+ og 5+ í öðrum hvorum hálitanna. Norður (Stefán Jónsson) doblaði til refsingar og Osborne, í austur, gaf redobl, sem hann meinti sem flóttatilraun. Hackett taldi hins vegar að sögnin væri eðlileg og passaði. Þegar reyknum létti var niðurstaðan 6 niður og 3400 í dálk NS. Thiele var mjög hissa þegar honum var sagt að hann hefði tapað 21 impa á spilinu! LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður ÁK9764 D 52 KG87 Suður 832 5 DG10876 Á92 Austur G10 K108642 K943 5 Vestur D5 ÁG973 Á D10643 SAGNMISSKILNINGUR Hvítur á leik Ostropolski átti leik gegn Ivan­ ovski í Sovétríkjunum árið 1949. 1. Dxd7+! Hxd7 2. Rc7+! Hxc7 3. Hd8# 1-0. Rimaskóli og Ölduselsskóli urðu Reykjavíkurmeistarar grunnskóla­ sveita sem fram fór í vikunni. www.skak.is: Nýjustu skákfréttir. 7 6 2 8 9 5 4 1 3 4 8 3 7 1 6 2 5 9 5 1 9 2 3 4 6 7 8 9 2 8 5 4 3 1 6 7 6 4 1 9 7 8 5 3 2 3 5 7 6 2 1 8 9 4 8 9 4 1 6 7 3 2 5 1 7 5 3 8 2 9 4 6 2 3 6 4 5 9 7 8 1 7 5 9 4 6 1 2 8 3 8 4 2 9 7 3 1 5 6 1 6 3 5 2 8 7 9 4 9 7 4 1 3 5 6 2 8 2 8 1 6 9 4 5 3 7 5 3 6 7 8 2 9 4 1 6 2 7 3 4 9 8 1 5 3 9 5 8 1 7 4 6 2 4 1 8 2 5 6 3 7 9 8 2 9 3 5 6 4 1 7 3 1 6 7 8 4 2 5 9 7 4 5 9 1 2 3 6 8 5 7 1 8 2 9 6 3 4 2 9 4 1 6 3 7 8 5 6 8 3 5 4 7 9 2 1 9 3 8 2 7 5 1 4 6 1 6 2 4 9 8 5 7 3 4 5 7 6 3 1 8 9 2 6 2 8 5 7 9 3 4 1 3 1 9 4 2 8 6 7 5 7 4 5 3 6 1 8 9 2 8 6 3 1 9 4 5 2 7 9 5 2 8 3 7 1 6 4 1 7 4 2 5 6 9 8 3 2 8 1 6 4 3 7 5 9 4 9 6 7 1 5 2 3 8 5 3 7 9 8 2 4 1 6 6 7 1 3 5 2 4 8 9 2 3 8 9 4 6 1 5 7 9 4 5 7 8 1 6 2 3 1 6 4 2 9 7 5 3 8 3 8 9 4 1 5 7 6 2 5 2 7 6 3 8 9 1 4 8 9 3 5 6 4 2 7 1 4 5 2 1 7 3 8 9 6 7 1 6 8 2 9 3 4 5 7 3 2 8 9 5 4 1 6 8 4 6 1 2 7 5 3 9 9 5 1 3 4 6 7 8 2 1 6 7 5 3 4 9 2 8 3 8 4 2 1 9 6 5 7 2 9 5 6 7 8 1 4 3 6 7 8 4 5 3 2 9 1 4 1 9 7 8 2 3 6 5 5 2 3 9 6 1 8 7 4 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist fyrirbæri sem ætlað er að verja fólk hnjaski og tjóni. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 14. febrúar næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „8. febrúar“. Vikulega er dregið úr inn­ sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Olga eftir Bernard Schlink frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Lúkas Elí Jarlsson, Vestmannaeyjum Lausnarorð síðustu viku var F R A M H A L D S S K Ó L I Á Facebook­síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 ## Ó L Á T A B E L G U R S Á T E K T A L S G Ó Á F Ö L L L Ó E K K A S O G I Ð Ð N G U L U N A I Ö Í H V Á L E G I R I U K Ó P A S K E R I Ö T Ý L D U N A U U T I N A G L R Ó T A F R Ú Ð U R A M M A Ð Í I Ð U H O L U E T U N G U R Ó T Ð M I L M E F N A N N A Á Æ T T I N N I A F Í N A G A P A R Á J K Ó N O T U Ð U M N U I L L M Á L I G I S Æ R S Í Ð A N I L N O F U R S K Á L Æ U G U Ð L A U N Ö Þ Á A L R Æ M D U M Á P Ú R F A L L I A V Á S K R A P A L N D G R I N D I N É S S A M K J A F T A N Ý Ú R T A K I S A I R Ú T U R N T E S T U N D U M E Ý I A P A T R É A A M Á F U R I N N R A F R A M H A L D S S K Ó L I LÁRÉTT 1 Beðja gætir sekkur sá og voða (9) 11 Jafn grimm við konsúl og hvern annan glæpon (12) 12 Karl fær víst ógresi Eng- lands og England með (9) 13 Skammir á Keisarans klassísku tungu er góð lesning (12) 14 Ruglaður skottulæknir vill rukka 49 sestertur (7) 15 Um óhemjurnar sem villtust af leið (12) 16 Betrunarhús án birgða og bandamanna (9) 17 Leiðrétta lista söngglaðra málafærslumanna (9) 21 Var Addi þá bara að ljúga þessu með heitu pott- ana? (9) 24 Lagði fantana aftur með mælinum (11) 26 Sögur af sanngjörnu fólki í miklu stuði (10) 30 Veittu fánanum athygli út af hæfileikavottinum (11) 31 Svakalegur slóði en skref- langur mjög (10) 32 Einhvern veginn tókst okkur að tæma skip afa (7) 33 Fari það í röndóttan risa- kattarorm! (10) 34 Stóla á að þetta rugl muni trosna (5) 37 Mikil furða er að finna menn í senn svo djarfa og daufa til ásta (8) 39 Ringlaðar meyjar rata í arma sveina þrátt fyrir aðgæsluna (10) 41 Rykfat? Það gengur (5) 42 Suddi þýðir að borar víkka göt (8) 44 Nú er Gosi orðinn gamall og stirður (9) 45 Saga af gómsætu sníkju- dýri (5) 46 Þarna er Landsbergis og ameríski kagginn hans (7) LÓÐRÉTT 1 Læt vímaða gossa vegna óhappa (11) 2 Rifja upp titil kunningja sem allir þekkja (11) 3 Neðan við rófu og trýni glittir í bílrúðutólin (11) 4 Lokka Vísunda-Villa í gildru (9) 5 Blokkir með f lötu þaki standa ekki upp úr (9) 6 Að snúa bara parti er hálf- gert happdrætti (10) 7 Græða vatn ef reglur um heilbrigðisstétt na í gegn (8) 8 Tafir vegna síðustu mann- fórnar fyrir hlé (8) 9 Óþarfi að gera lítið úr mínum ævintýrum þótt stutt séu (8) 10 Gaman að sjá Blikana með kollurnar (8) 18 Á við greifa og jarla vegna þeirra mestu galla (9) 19 Veitingarekstur Össa verts gengur bærilega (12) 20 Spyrja um skoðun þeirra sem taldir eru sérfræð- ingar í djúpi Kolbeins- nautar (8) 22 Það var Alfreð en ekki Gunnar sem glutraði öllu niður (9) 23 Ég vil alveg eiga Eimskip, en þó frekar eitthvað minna (7) 24 Sálar minnar seppar djarfar dísir þrá (9) 25 Ævi minnar auglit fangar viðhorf þitt (7) 27 Undirstöðuerindi um örugga göngukonu (7) 28 Þrífur trausta menn sem þó komast vart úr bælinu (10) 29 Í grýtu var grillað kjöt/er grýtu grillað hafði (10) 35 Óttast alla mína óra (3) 36 Mín úrlausn: Lítið nes í myrkan straum (6) 38 Ís hamlar eggjahljóði (5) 39 Ég bendi á að þetta er ekki ljóð (4) 40 Í augnablikinu eru lík- urnar á að ekkert gerist 50/50 (4) 43 Legg ég nú lag meðan lag er (3) 8 . F E B R Ú A R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.