Fréttablaðið - 08.02.2020, Blaðsíða 99

Fréttablaðið - 08.02.2020, Blaðsíða 99
Ævintýri 900 9901 Flytjandi: Kid Isak Lag: Þormóður Eiríksson, Kristinn Óli Haraldsson og Jóhannes Damian Pat- reksson Texti: Þormóð- ur Eiríksson og Kristinn Óli Haraldsson Elta þig 900 9902 Flytjandi: Elísa- bet Lagahöfundar: Elísabet Orms- lev og Zoe Ruth Erwin Íslenskur texti: Daði Freyr Enskur texti: Zoe Ruth Erwin Augun þín 900 9903 Flytjandi: Brynja Mary Lag: Brynja Mary Sverris- dóttir og Lasse Qvist Íslenskur texti: Kristján Hreins- son Enskur texti: Brynja Mary Sverrisdóttir Klukkan tifar 900 9904 Flytjandi: Ísold og Helga Lag: Birgir Steinn Stefáns- son og Ragnar Már Jónsson Íslenskur texti: Stefán Hilmars- son Enskur texti: Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Stefán Hilmars- son Almyrkvi 900 9905 Flytjandi: Dimma Lag: Dimma Texti: Ingó Geirdal Rapparinn Snoop Dogg sakar spjallþátt astjór nendur na Opruh Winfrey og Gayle King um að rífa niður orðspor svartra karlmanna, sem sakaðir eru um kynferðisbrot, en standa með hvít­ um kynferðisbrotamönnum. Hann hefur þó hlotið töluverða gagnrýni fyrir að hafa varið leikarann og dæmda kynferðisbrotamanninn Bill Cosby. Snoop Dogg fór hörðum orðum um Opruh og King þegar hann brást við umdeildu viðtali King á þriðju­ daginn þar sem hún minntist á ásakanir um kynferðisbrot frá 2003 á hendur Kobe Bryant. „Ertu ekki vinkona Opruh? Af hverju eruð þið að ráðast á okkur? Við erum ykkar fólk, þið eruð ekki að ráðast á Harvey Weinstein og spyrja hann heimskulegra spurn­ inga,“ sagði rapparinn í myndbandi sem hann birti á Instagram í kjölfar viðtalsins. „Sýndu fjölskyldunni virðingu og hypjaðu þig í burtu, tík, áður en við komum að ná þér.“ Rapparinn deildi síðan nokkrum myndum sem sýndu Opruh og King með kynferðisbrotamanninum Harvey Weinstein sem er þessa dagana fyrir dómi þar sem hann þarf að svara fyrir fjölda ásakana um margvísleg kynferðisbrot. Þá minnist rapparinn á mál leikarans Bill Cosby en hann var sakfelldur árið 2018 fyrir nauðgun og að byrla konu ólyfjan en tugir kvenna hafa stigið fram og sakað leikarann um nauðgun. „Frelsum Bill Cosby,“ skrifaði rappar inn á einum tímapunkti. Cosby, eða sá sem sér um samfélags­ miðla hans, svaraði rapparanum á Insta­ gram þar sem hann þakkaði honum fyrir stuðninginn. „Það er svo sorg­ legt og mikil vonbrigði að svartar konur sem njóta vel­ gengni séu notaðar til að rífa niður orðspor og ímynd svar tra karlmanna sem njóta velgengni.“ Þrátt fyrir að margir hafi tekið undir gagn­ rýnina um King og Opruh þá hefur Snoop verið harðlega gagn­ rýndur fyrir stuðning­ inn við Cosby sem hefur afplánað um tvö ár af tíu ára fangelsisdómi. fanndis@frettabladid.is Snoop Dogg vill frelsa Bill Cosby Snoop Dog er saltvondur og æðrast á Instagram. NORDICPHOTOS/GETTY L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 51L A U G A R D A G U R 8 . F E B R Ú A R 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.