Fréttablaðið - 29.02.2020, Page 46

Fréttablaðið - 29.02.2020, Page 46
Sviðsstjóri þinglýsinga- og leyfasviðs Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 16. mars 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Um sýslumenn gilda lög nr. 50/2014 um framkvæmdavald og stjórnsýslu ríkisins í héraði. Sýslumenn fara með framkvæmdavald og stjórnsýslu ríkisins í héraði, hver í sínu umdæmi. Í umdæmi Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu búa um 64% landsmanna. Málaflokkar þinglýsinga- og leyfasviðs eru einkum þinglýsingar, lögbókandagerðir, leyfisveitingar og löggildingar, verkefni skv. lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, auk kosninga utan kjörfundar. Hjá embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu starfa um 100 manns. Nánari upplýsingar um verkefni sýslumanna má finna á vef sýslumanna: www.syslumenn.is Umsókn óskast útfyllt á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja afrit af prófskírteinum, ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Um launakjör fer eftir kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og Stéttarfélags lögfræðinga. Við ráðningu er tekið mið af jafnréttisstefnu embættisins. • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði • Haldgóð þekking á ákvæðum þeirra laga sem unnið er með á þinglýsinga- og leyfasviði og helstu álitaefnum sem reynir á við túlkun þeirra • Starfsreynsla sem nýtist í starfi • Stjórnunarreynsla er kostur • Leiðtogahæfni, yfirsýn og árangursmiðað viðhorf • Framúrskarandi samskiptahæfni, frumkvæði og rík þjónustulund • Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð • Mjög góð almenn tölvuþekking • Mjög gott vald á íslensku í mæltu og rituðu máli • Þjónusta, rekstur og mannauðsmál sviðsins • Dagleg yfirsýn yfir verkefnastöðu og eftirfylgni með markmiðum sviðsins • Þátttaka í þróun tölvukerfa og þróun á stafrænni þjónustu • Frumkvæði að þróun á starfsemi og verklagi faghópa • Skipuleggur fundi á sviðinu og tryggir eðlilegt upplýsingaflæði • Vinnur að því að efla og þróa þjónustu embættisins • Samskipti við opinbera aðila, fjölmiðla og aðra hagsmunaaðila • Umsjón með skipulagi og framkvæmd atkvæða- greiðslu utan kjörfundar í umdæminu Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra þinglýsinga- og leyfasviðs embættisins. Sviðsstjóri heyrir undir sýslumann og situr í framkvæmdastjórn embættisins. Starf sviðsstjóra felst fyrst og fremst í stjórnun, skipulagningu, stefnumótun og samhæfingu á starfsemi sviðsins og að unnið sé í samræmi við lög, reglugerðir og stjórnvaldsfyrirmæli. Sviðsstjóri er ábyrgur fyrir stjórnun mannauðs á sviðinu og ber faglega ábyrgð á verklagi og úrlausn mála innan þess. Leitað er að dugmiklum, faglega sterkum og metnaðarfullum einstaklingi í starfið. RÁÐNINGAR Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 9 . F E B R ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.