Fréttablaðið - 03.12.2019, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 03.12.2019, Blaðsíða 28
Hátíðlegir ísréttir Jólin 2019 30 stk. Oreo kexkökur 2½ msk. smjör, brætt 3 tegundir af Emmessís að eigin vali Kökuskraut Þeyttur rjómi Súkkulaðisósa frá Emmessís Þrílit „confetti“ ísterta Aðferð: 1. Takið ísinn úr frysti og leyfið að mýkjast svo auðvelt sé að vinna með hann. 2. Myljið kexkökurnar og blandið smjörinu saman við. Hellið í mótið eða skálina og þrýstið mylsnunni niður og upp með hliðunum. 3. Setjið ísinn yfir botninn, þannig að hver tegund þeki 1/3 hluta hans. 4. Skreytið með þeyttum rjóma og kökuskrauti. 5. Geymt í frysti og tekið út um 30 mínútum fyrir notkun. Aðferð: 1. Hrærið egg, vatn, smjör og kökumix saman í skál. 2. Setjið deigið í muffinsform, um 2 msk. í hvert form. 3. Bakið í 175°C heitum ofni í 20-25 mínútur. Takið úr ofninum og látið kólna. 4. Látið mjúkan ísinn í formin og fyllið þau alveg. Þrýstið ísnum vel niður í kökuna. 5. Frystið. 6. Rétt áður en ískökurnar eru bornar fram eru þær teknar úr frysti og skreyttar með rjóma, skrauti og sósum. 7. Geymt í frysti og tekið út um 30 mínútum fyrir notkun. Muffins ískökur 1 pk. Betty Crocker Chocolate Fudge Brownie MixTM 3 msk. smjör, brætt 5 msk. vatn 1 egg 2 l Emmessís með brúnköku og karamellu Þeyttur rjómi Skraut Karamellu- og súkkulaðisósa frá Emmessís 25-30 stk. Berglind Guðmundsdóttir GULUR, RAUÐUR, GRÆNN & SALT grgs.is E N N E M M / S ÍA / N M 9 6 9 7 4

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.