Fréttablaðið - 03.12.2019, Blaðsíða 30
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
SKIPULAGSMÁL Í GARÐABÆ
VÍFILSSTAÐALAND
Í samræmi við 2. mgr. 30 gr. og 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 auglýsir Garðabær
hér með forkynningu á tillögu að aðalskipulagsbreytingu á þróunarsvæði B, sem sett er fram
sem rammahluti aðalskipulags, og tillögur að þremur deiliskipulagsáætlunum sem eru innan
þess svæðis sem aðalskipulagsbreytingin nær til.
• Vífilsstaðaland, þróunarsvæði B. Aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030, tillaga að breytingu.
Rammahluti aðalskipulags.
Skipulaginu er ætlað að móta heildstætt skipulag byggðar sem byggir á sérstöðu svæðisins til
samræmis við stefnu í aðalskipulagi Garðabæjar. Innan skipulagssvæðisins er gert ráð fyrir
verslun og þjónustu, samfélagsþjónustu, íþróttastarfsemi og útivist ásamt íbúðarbyggð með
2.000 – 2.500 nýjum íbúðum.
• Vetrarmýri - blönduð byggð. Tillaga að deiliskipulagi.
Á miðsvæði er gert ráð fyrir blandaðri byggð verslunar, þjónustu og íbúða í góðum tengslum
við fjölbreytta íþróttastarfsemi. Gert er ráð fyrir allt að 750 íbúðum og u.þ.b. 40.000 m2 af
atvinnuhúsnæði.
• Hnoðraholt norður – íbúðarbyggð og verslun og þjónusta. Tillaga að deiliskipulagi.
Í Hnoðraholti norður er gert ráð fyrir allt að 500 íbúðum og 20.000 m2 af verslun og þjónustu
á skipulagssvæðinu við Arnarnesveg.
• Rjúpnadalur - kirkjugarður og meðferðarstofnun. Tillaga að deiliskipulagi.
Í Rjúpnadal er gert ráð fyrir nýjum kirkjugarði og meðferðarstofnun.
Húsakönnun og fornleifaskráning eru einnig lagðar fram til kynningar.
Kynningarfundur verður haldinn í fundarsal Sveinatungu, Garðatorgi 7 (gengið inn á
yfirbyggða torgið við hliðina á ráðhústurninum), þriðjudaginn 10. desember kl. 17:00.
Þar verða tillögurnar kynntar og fyrirspurnum svarað.
Tillögurnar liggja frammi á bæjarskrifstofu Garðabæjar, Garðatorgi 7, frá 3. desember til og
með 6. janúar 2020. Einnig eru þær aðgengilegar á vef Garðabæjar. Þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að senda inn ábendingar við tillögurnar.
Frestur til að skila inn ábendingum rennur út mánudaginn 6. janúar 2020.
Skila skal ábendingum á bæjarskrifstofu Garðabæjar eða á netfangið skipulag@gardabaer.is.
Arinbjörn Vilhjálmsson
skipulagsstjóri Garðabæjar
Þú ert ráðin/n!
FAST
Ráðningar
Uppáhaldssetningin okkar hjá FAST ráðningum
www.fastradningar.is
Þ R I ÐJ U DAG U R 3 . D E S E M B E R 2 0 1 9
Honda Civic Tourer Lifestyle
Honda Civic Comfort
Vatnagörðum 24 • Sími 551 7171 • notadir.bernhard.is
Nýskráður 3/2017, ekinn 26 þús.km.,
dísel, beinskiptur.
Nýskráður 5/2018, ekinn 17 þús.km.,
bensín, 6 gírar.
Tilboð kr.
1.990.000
Allt að 90% fjármögnun í boði
Verð kr.
2.690.000
Allt að 90% fjármögnun í boði
Af
bo
rg
un
m
ið
as
t v
ið
8
0
%
lá
ns
hl
ut
fa
ll
í 7
á
r.
Ár
le
g
hl
ut
fa
lls
ta
la
k
os
tn
að
ar
e
r 8
,9
4%
Honda Civic Type R
Honda Jazz Trend
Nýskráður 3/2018, ekinn 9 þús.km,
bensín, 6 gírar.
Nýskráður 6/2017, ekinn 35 þús.km.,
bensín, 6 gírar.
Tilboð kr.
5.490.000
Allt að 90% fjármögnun í boði
Tilboð kr.
1.690.000
Allt að 90% fjármögnun í boði
Bernhard notaðir
bílar
eru fluttir að
Vatnagörðum 24
KOMDU OG GERÐ
U GÓÐ KAUP
Í GÓÐUM NOTUÐ
UM BÍL
SÖLUMENN OKK
AR ERU Í SAMNIN
GSSTUÐI