Fréttablaðið - 03.12.2019, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 03.12.2019, Blaðsíða 36
HÁDEGISFUNDUR 5. DES VERÖLDHÚS VIGDÍSAR OG Óvissa um losun koltvíoxíðs frá óræktuðu landi sýnir að styrkja þarf verulega vísindalega grunnþekkingu á losun gróðurhúsalofttegunda frá ólíkum landgerðum og möguleikum þeirra til bindingar. Hvernig er staðan og hvað þurfum við að vita? Hvaða ráðgjöf er í boði fyrir bændur og aðra sem vilja stuðla að aukinni kolefnisjöfnun? FUNDARSTJÓRI Unnur Brá Konráðsdóttir, verkefnisstjóri hjá forsætis- ráðuneytinu DAGSKRÁ: KL. 12.00 KOLEFNIÐ, ÚTHAGINN OG MOLDIN Ólafur Arnalds, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands HVAÐ ÞURFUM VIÐ AÐ VITA? Þórunn Pétursdóttir, sviðsstjóri hjá Landgræðslunni RÁÐGJÖF Í LANDNÝTINGU Borgar Páll Bragason, fagstjóri hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins UMRÆÐUR FUNDARLOK KL. 13.30 Landbúnaðarháskóli Íslands, Landgræðslan, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins og Bændasamtök Íslands bjóða til hádegisfundar Í Veröld – húsi Vigdísar á alþjóðlegum degi jarðvegs, 5. des nk., kl. 12.00 – 13.30. Fundarefnið er staða þekkingar og rannsókna á kolefnisbúskap landsins með áherslu á úthagann. SKRÁNING Á VEFNUM BONDI.IS ENGINN AÐGANGSEYRIR ÚTHAGINN, KOLEFNIÐ LOFTSLAGS- BÓKHALDIÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.