Skessuhorn


Skessuhorn - 22.05.2019, Síða 22

Skessuhorn - 22.05.2019, Síða 22
MIÐVIKUDAGUR 22. MAí 201922 Um nokkurt skeið hefur það tíðk- ast að sveitarstjórnarfólk á Vestur- landi fari í fræðsluferðir einu sinni á kjörtímabili til að kynna sér mál- efni sveitarfélaga og byggðaþró- unaraðgerðir hjá nágrannaþjóð- um. í tvígang hefur verið farið til Noregs og einu sinni til Skotlands. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) hafa séð um skipulag og undirbúning ferðanna. Að þessu sinni var ákveðið að fara til Danmerkur og var lögð sér- stök áhersla á að kynna sér aðkomu sveitarfélaga að atvinnu- og bygg- ðaþróunarverkefnum. Alls fóru í ferðina 19 fulltrúar frá átta sveit- arfélögum á Vesturlandi, auk þess sem þrír starfsmenn frá Samtökum sveitarfélaga voru með í ferðinni. Hópurinn gisti í Kaupmannahöfn og var gert út þaðan og farið víða um Sjáland. Haldið var til Dan- merkur þriðjudaginn 23. apríl og komið heim föstudagskvöldið 26. apríl. Átaksverkefni í fjölgun starfa á landsbyggðinni Strax eftir komuna til Kaupmanna- hafnar var haldið á fund Norrænu ráðherranefndarinnar þar sem starfsmaður hennar Torfi Jóhann- esson, fyrrverandi atvinnuráðgjafi hjá SSV og sveitarstjórnarfulltrúi í Borgarbyggð, tók á móti hópnum. Torfi fræddi okkur um norrænt samstarf, starfsemi ráðherranefnd- Frændur vorir Danir sóttir heim Frásögn af ferð sveitarstjórnarfólks af Vesturlandi til Sjálands í lok apríl Hópurinn fyrir utan Hús atvinnulífsins í Sorö. Hópurinn framan við Regionshuset í Sorö. Á röltinu í átt að Nyhavn með íslenska sendiráðið í bakrunni. Í heimsókninni í hús atvinnulífsins í Sorö. Dýrindis hádegismatur beið ferðlanga á Det Vilde Kökken i Klint í sveitarfélaginu Odsherred.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.