Skessuhorn


Skessuhorn - 22.05.2019, Side 29

Skessuhorn - 22.05.2019, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 22. MAí 2019 29 Stykkishólmur – miðvikudagur 22. maí Skólaslit Tónlistarskólans í Stykkishólmi kl. 18:00. Nokkur frábær tónlistaratriði verða til að gleðja gesti og allir eru hjartanlega velkomnir. Borgarnes – miðvikudagur 22. maí Aðalsafnaðarfundur Borgarneskirkju kl. 20:00 í safaðarheimili Borgarneskirkju, Borgarbraut 4. Dagskrá fundarins: Almenn aðalfundarstörf. Tillaga um sölu á safnaðarheimili kirkjunnar lögð fyrir aðalfund. Önnur mál. Íbúar í Borgarnessókn hvattir til að mæta. Akranes – fimmtudagur 23. maí Íbúafundur um mótun umhverfisstefnu Akraneskaupstaðar kl. 17:30 í Frístundamiðstöðinni við Garðavöll. Tilgangur fundarins er að fá fram hugmyndir íbúa um brýnustu viðfangsefnin og framtíðarsýn á sviði umhverfismála í sveitarfélaginu. Boðið verður upp á súpu og brauð. Skráning er hafin á heimasíðu Akraneskaupstaðar og íbúar á Akranesi eru eindregið hvattir til að mæta. Hvanneyri – fimmtudagur 23. maí Til að hita upp fyrir sýningarnar Flamenco á Íslandi í Salnum í Kópavogi verða dúett tónleikar á Hvanneyri pub kl. 20:30 – 23:00. Þar koma fram söngvarinn Jacób de Carmen og gítarleikarinn Reynir Hauksson. Jacób de Carmen hefur unnið sem söngvari í Granada á Spán í 15 ár og hefur komið fram á helstu Flamenco hátíðum Andalúsíu og víðar í Evrópu. Reynir er íslenskur Flamenco gítarleikari búsettur á spáni. Borgarnes – föstudagur 24. maí Soffía Björg mun halda sólótónleika í Landnámssetrinu kl. 20:30 – 22:00. Flutt verður útgefið efni sem og nú og óútgefin lög eftir tónlistarkonuna sem hefur verið að semja undanfarin misseri. Miðaverð er 2000 kr. Enginn posi á staðnum. Snæfellsbær – föstudagur 24. maí Víkingur Ó fær Þór í heimsókn í Inkassó-deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 19:15 á Ólafsvíkurvelli. Akranes – föstudagur 24. maí ÍA fær Grindavík í heimsókn í Inkassó-deild kvenna í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 19:15 á Akranesvelli. Stykkishólmur – föstudagur 24. maí Snæfell tekur á móti Úlfunum í 2. umferð B-riðils í 4. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 20:00 á Stykkishólmsvelli. Grundarfjörður – laugardagur 25. maí Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin laugardaginn 25. maí í hátíðarsal skólans í Grundarfirði kl. 14:00. Kaffiveitingar í boði skólans og allir velunnarar eru velkomnir. Akranes - laugardagur 25. maí Útskriftarathöfn í Fjölbrautaskóla Vesturlands klukkan 14. Akranes – laugardagur 25. maí Kári tekur á móti Fjarðabyggð í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 14:00 í Akraneshöllinni. Borgarnes – laugardagur 25. maí Skallagrímur tekur á móti KF í 4. umferð í 3. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 16:00 á Skallagrímsvelli. Reykholt – laugardagur 25. maí Karlakór frá Noregi, Mannskoret Ljom, heldur tónleika í Reykholtskirkju kl. 16: 00. Efnisskráin er breið og kórinn syngur kirkju- og óperutónlist, þjóðlög jafnt sem lög úr popp- og rokkheiminum. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. Hvanneyri – sunnudagur 26. maí Hljómsveitin GÓSS heldur tónleika á Hvanneyri Pub kl. 20:00. Hljómsveitin er skipuð tveimur af ástsælustu söngvurum landsins, þeim Sigríði Thorlacius og Sigurði Guðmundssyni, ásmt Guðmundi Óskari, bróður Sigurðar og meðleikara Sigríðar úr Hjaltalín og víðar. Um er að ræða hugljúfa og einstaka kvöldstund sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Miðasala á Tix.is. Akranes – sunnudagur 26. maí ÍA tekur á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 17:00 á Akranesvelli. Stykkishólmur – mánudagur 27. maí Evert Víglundsson, eigandi og yfirþjálfari CrossFit Reykjavíkur og upphafsmaður CrossFit á Íslandi, verður með fyrirlestur í Amtbókasafninu kl: 20:00 um hvernig við getum orðið besta útgáfan af sjálfum okkur. Aðgangseyrir 1.500 kr. Nýfæddir Vestlendingar Á döfinni 4. maí. Drengur. Þyngd: 3.475 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Arnhildur Helgadóttir og Hans Þór Hilmarsson, Selfossi. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. Helgarstarfsmenn Okkur í Ljómalind vantar afleysingu um helgar í sumar. Áhugasamir endilega hafið samband við okkur á netfangið Ljómalind@ljómalind.is. Starfskraftur óskast Öflugur starfskraftur óskast sem fyrst í fjölbreytt störf, þó aðallega girðingarvinnu og jarðvegsvinnu. Mikil vinna í boði. Æskilegt er að viðkomandi hafi kunnáttu á dráttarvélum, þó ekki nauðsyn. Upplýsingar í síma 893-1339 eða í netfangið baldur@vesturland.is. Óska eftir lítill í búð til leigu Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi til leigu í Borgarnesi. Er reglusamur eldri maður. Upplýsingar í síma 695-5556 Vantar þriggja til fjögurra herbergja íbúð Er einhver með þriggja til fjögurra herbergja íbúð til leigu í eitt ár frá ágúst? Við erum 5 manna fjölskylda sem langar að flytja heim til Íslands í eitt ár frá Noregi. Fínt væri ef hægt væri að fá myndir í email á netfangið holmsolhja@gmail.com. Tveggja herbergja íbúð til leigu á Akranesi Tveggja herbergja íbúð til leigu á Akranesi. Leiguverð 100.000 kr. og þriggja mánaða bankaábyrgð. Vinsamlegast sendið upplýsingar um ykkur og símanúmer á tölvupóstfangið ispostur@yahoo. com og við finnum tíma til að sýna íbúðina. Íbúð í Borgarnesi Til leigu er tveggja herbergja íbúð við Hrafnaklett 8 í Borgarnesi. Leiguverð kr. 140 þúsund. Hitaveita og hússjóður innifalinn. Upplýsingar í síma 864-5542 eða karlsbrekka@ outlook.com. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 13 fm. skrifstofa á Akranesi. Uppl. sími 894-8998. Parketslípun og sólpallaslípun Parketslípun og sólpallaslípun. www. parketogmalun.is. 25 ára reynsla og þjónusta. Eingöngu notuð bestu fáanlegu efni. Upplýsingar í síma 772-8100. Gefins sjónvarpsborð Sjónvarpsborð á Akranesi gefins gegn því að vera sótt. Upplýsingar í síma 431-5646. Markaðstorg Vesturlands ATVINNA Í BOÐI ÝMISLEGT 12. maí. Stúlka. Þyngd: 3.736 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Katrín Pétursdóttir og Kjartan Andri Baldvinsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. 14. maí. Stúlka. Þyngd: 4.330 gr. Lengd: 52,5 cm. Foreldrar: Guðbjörg Lóa Þorgrímsdóttir og Eyjólfur Ingvi Bjarnason, Dalabyggð. Ljósmóðir: G. Erna Valentínusdóttir. 19. maí. Stúlka. Þyngd: 4.212 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Rhiannon Mary Helgason og Óðinn Burkni Helgason, Stykkishólmi. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. 19. maí. Stúlka. Þyngd: 4.354 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Harpa Óskarsdóttir og Angantýr Ernir Guðmundsson, Hólmavík. Ljósmóðir: Guðrún Fema Ágústsdóttir.n LEIGUMARKAÐUR Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.