Skessuhorn


Skessuhorn - 30.10.2019, Page 27

Skessuhorn - 30.10.2019, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓbER 2019 27 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyr- ir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkju- braut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum. Lausnin á síðustu krossgáta var: „Garður er granna sættir“. Heppinn þátttakandi er: Guðmundur Samúelsson, Þorláksgeisla 23, 113 Reykja- vík. Natni Kvað Hvort sem er Góð Hnappur Orrusta Öruggt Sk.st. Lull Sárt Spotti Elskaðir 6 Líkir Fjötur Dót Tvíhlj. Spil Rask Sund Augna- blik 8 Sk.st. Hírast Gæsla 51 Hljóma Nú þegar Geta Róar Átt Tenging Skjáta Á rokk Temja Huldu- verur Aldur Kaðal þrep Makindi Upptök Samtals Ákafar Sterk Dvelur Op Hvíli Samtök Yfir- læti Röð 4 Bergmála Uppá- tæki Upphefð Flan Pinni Ókunn Þreytir Tónn Sam- þykki 2 Getur Rot 7 Rausn Ekki allt Þegar Ævi Þar til Fræg Ófúsar Ófúst Ætla Tryggur Leikni Fægja Hreinsa Spurn Bein 2000 Víð Sólguð 5 Lin Okkar Sverta Flan Sýll Vinnu- fær Svar Pípa Heilar Planta Öfugur tvíhlj. Upphr. Tölur Kyn Glundur Fæði Reipi Atv.orð um stefnu , Fæða Leit 1 3 Liggur á Hnífar Deplar Ófriður Óregla Korn Snerting 1 2 3 4 5 6 7 8 B Ó L S T A Ð U R Á S S K E R Á A T I L M Ó T M Æ L I A R G Ö N D U L L Á L Á R N E I N D A L L U R D R Ó D I N G U L L A R K U R A Ð B U R Á M U K A N A A R A U L T R A F V I N D U R I N N L E G G Á M Æ L I Ó L G A P R I K I Ð A Ð I T E A F R E K Ö S A G N Ð A G N M A T S K Ó R A U L G Á T Ó A L U R R L Á H A M A R A N A R K E L D A A L T K L A S I V I L J I K R Ú N A A K K M O R Á Ð L A Ð A R V A L S A N S J Ó R F L Ó A N A K U N N A R I N N A K K U R G A R Ð U R E R G R A N N A S Æ T T I R L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Það var glatt á hjalla meðal sauð- fjárbænda í Dölum síðastliðna helgi þegar árlegur haustfagn- aður var haldinn. Fögnuðurinn, sem er haldinn af Félagi sauðfjár- bænda í Dalasýslu, var með nokk- uð breyttu sniði frá því sem hef- ur verið síðustu ár. Hófst hann á föstudagskvöldi með hrútasýningu sunnan varnarlínu á Stóra-Vatns- horni í Haukadal. Þar voru hrút- ar þuklaðir í þremur flokkum; hvít- ir hyrndir, hvítir kollóttir og mis- litir, auk þess sem fólki gafst kostur á að skoða húsakostinn á staðnum. Á laugardeginum var hrútaþukli haldið áfram norðan varnarlínu, á breiðabólsstað á Fellsströnd. Þar voru jafnframt veittar viðurkenn- ingar fyrir bestu fimm vetra ærn- ar, best stiguðu líf gimbrar hausts- ins og ljósmyndasamkeppni félags- ins þar sem þemað var „börn í bú- skap“. Haustfögnuðinum lauk svo með hinni margrómuðu sviðaveislu í Dalabúð á laugardagskvöldið þar sem gestir gæddu sér á ferskum, reyktum og söltum sviðum á með- an hagyrðingar léku listir sínar undir stjórn Sveinbjörns Eyjólfs- sonar. Að því loknu var dansleikur með Greifunum fram eftir nóttu. sla Hagyrðingarnir f.v. Sigurjón Valdimar Jónsson frá Skollagróf, Þórður Brynjarsson á Refsstöðum, Helgi Björnsson á Snartarstöðum og Þórdís Sigurbjörnsdóttir í Hrísum. Þau slógu í gegn eins og búist var við. Glatt á hjalla á haustfagnaði Bestu hrútar Dalasýslu voru þuklaðir um helgina og reyndi á ráðunauta RML að tilnefna þann besta. Monika í Rauðbarðaholti og Þórarinn Birgir í Hvítadal rýna í fyrri stiganir hrútanna sem sýndir voru. Sviðin kættu feðginin á Hrútsstöðum en þarna mátti gæða sér á nýjum, reyktum og söltum sviðum að þjóð- legum hætti. Fullt hús gesta var í Dalabúð á sviðaveislu á laugardagskvöldið.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.