Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - jan. 2020, Blaðsíða 5

Læknablaðið - jan. 2020, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2020/106 5 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í32 Kortisólskortur drepur – segir Helga Ágústa Sigurjónsdóttir, innkirtlasérfræðingur á Landspítala Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Læknar þurfa að vakna til vitundar um að stórir steraskammtar bæla nýrnahetturnar sem framleiða kortisól. L I P R I R P E N N A R 50 Læknislist Björn Hjálmarsson Læknir verður skilja lögmál friðhelgi og mannhelgi til þess að geta upplifað þessar hug- sjónir hjá skjólstæðingunum. 40 Rekja nornaofsóknir til svepps sem síðar nýttist í lyf Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir ræðir við Magnús Jóhannsson prófessor emeritus Claviceps purpurea sem finnst í korni er talinn vera kveikja galdraásakana vegna eitrunar sem sveppurinn veldur. Efni í honum valda ofskynjunum og æðar herpast saman. 34 Góð heilsa er ekki heppni – segir Una Emilsdóttir læknir Neytendur þurfa að temja sér gagnrýna hugsun og sneiða hjá matvælum og vörum með efnum sem hafa slæm áhrif á heilsu þeirra. Umhverfislæknisfræði er grátlega lítil hér á landi. 45 Hvað er Salutogenesis? Pétur Heimisson Salutogenesis er samsett úr tveimur orðum: salus (heilsa) og genesis (uppruni). 51 Lífsgrös og leyndir dómar – eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur Vilhelmína Haraldsdóttir 31 Nú árið er liðið . . . María I. Gunnbjörnsdóttir Það er til skammar að grunn- stoðir landsins skuli vera undir- fjármagnaðar og afleiðingarnar eru lokuð sjúkrarúm, skortur á fagfólki og innlagnir á ganga bráðamóttöku. 42 Tveir nýir doktorar frá Háskóla Íslands 2019 46 Dagskrá Læknadaga 2020 L Æ K N A D A G A R 2 0 2 0 R I T D Ó M U R B R É F T I L B L A Ð S I N S 44 Heilsuhjólið Elínborg Bárðardóttir Sex atriði sem skipta mestu fyrir heilsuna: líkamleg virkni, andleg vellíðan, tilgangur, lífsgæði, þátttaka og dagleg virkni. 39 Alþjóðlegar ráðleggingar kalla á að þjálfun verði hluti af meðferð krabbameinssjúklinga G. Haukur Guðmundsson Skjólstæðingar fái greiningu, fræðslu og þjálfun og geti valið hvort þeir gera æf- ingarnar á eigin vegum eða á heilbrigðisstofnun. 30 Að vinna ógreidda yfirvinnu Dögg Pálsdóttir Tæp 23% lækna á Landspít- ala eru með fastar yfirvinnu- greiðslur. L Ö G F R Æ Ð I 3 5 . P I S T I L L 36 Saumaði sárin sjálfur eftir að hafa verið barinn með byssum Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Gísli H. Sigurðsson svæfinga- og gjörgæslu- læknir var í stöðugri lífshættu í fjóra og hálf- an mánuð í Íraksstríðinu.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.