Læknablaðið - jan. 2020, Blaðsíða 52
deglúdekinsúlín
TRESIBA® — SVEIGJANLEG TÍMASETNING
LYFJAGJAFAR – EINU SINNI Á DAG1
IS
19
TM
S0
00
23
·
O
kt
ó
b
er
2
01
9
Ábending: Meðferð við sykursýki hjá fullorðnum, unglingum og börnum frá 1 árs aldri.
* UPPLÝSINGAR UM SWITCH 1 OG SWITCH 2 RANNSÓKNIRNAR2,3
Tilgangur
Rannsaka hvort deglúdekinsúlín er sambærilegt eða hafi yfirburði með tilliti til tíðni blóðsykursfalls með einkennum
(alvarlegt eða staðfest blóðsykursgildi sé <3,1 mmól/l) samanborið við glargíninsúlín 100 einingar.
Rannsóknarsnið
Slembiröðuð, tvíblind, meðferðarmarkmiðuð, víxluð rannsókn sem fól í sér tvö 32 vikna meðferðartímabil, hvort þeirra
með 16 vikna skammtastillingartímabili og 16 vikna viðhaldsmeðferðartímabili.
SWITCH 1: 501 fullorðinn með sykursýki af tegund 1 og með að minnsta kosti 1 áhættuþátt fyrir blóðsykursfalli
SWITCH 2: 721 fullorðinn með sykursýki af tegund 2 með að minnsta kosti 1 áhættuþátt fyrir blóðsykursfalli sem hafði
áður verið meðhöndlaður með grunninsúlíni með eða án blóðsykurslækkandi lyfs til inntöku.
Aðalendapunktur
Heildartíðni blóðsykursfalls með einkennum, sem var alvarlegt eða staðfest með blóðsykursmælingu (<3,1 mmól/l),
á viðhaldsmeðferðartímabilinu.
Ályktun
Meðferð með deglúdekinsúlíni samanborið við glargíninsúlín 100 einingar leiddi til lækkunar almennt á tíðni
blóðsykurfalls með einkennum.
Niðurstaða
SWITCH 1
11% lækkun á heildartíðni blóðsykursfalls með ein-
kennum, sem var alvarlegt eða staðfest með blóðsykurs-
mælingu (<3,1 mmól/l), á viðhaldsmeðferðartímabilinu.
Áhættuhlutfall: 0,89 (95% öryggisbil: 0,85-0,94),
jafngilt: P<0,001, yfirburðir: P<0,001
SWITCH 2
30% lækkun á heildartíðni blóðsykursfalls með ein-
kennum, sem var alvarlegt eða staðfest með blóðsykurs-
mælingu (<3,1 mmól/l), á viðhaldsmeðferðartímabilinu.
Áhættuhlutfall: 0,70 (95% öryggisbil: 0,61-0,80)
MINNI HÆTTA
Á BLÓÐSYKURSFALLI
MEÐ TRESIBA
SAMANBORIÐ VIÐ GLARGÍNINSÚLÍN 100 EININGAR2,3*
SJÚKLINGAR MEÐ SYKURSÝKI AF TEGUND 1 OG TEGUND 2
Tresiba 100 einingar/ml og 200 einingar/ml stungulyf,
lausn í áfylltum lyfjapenna
Heiti virkra efna: Einn áfylltur lyfjapenni inniheldur 300 eða 600 einingar af deglúdekinsúlíni í 3 ml
lausn. 1 ml af lausninni inniheldur 100 eða 200 einingar af deglúdekinsúlíni (jafngildir 3,66 eða 7,32 mg af
deglúdekinsúlíni) Ábendingar: Meðferð við sykursýki hjá fullorðnum, unglingum og börnum frá 1 árs aldri.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Markaðsleyfishafi: Novo Nordisk
A/S, Novo Allé, DK-2880 Bagsværd, Danmörk.
Nálgast má upplýsingar um lyfið, fylgiseðil þess og gildandi samantekt á eiginleikum lyfs á vef
Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is.
Pantone litir:
Hjarta: Rautt: 200C
Letur: Grátt: 424C
CMYK litir:
Hjarta: Cyan: 10, Magenta: 100, Yellow: 100, Svart: 20
Letur: Cyan: 10, Magenta: 10, Yellow: 10, Svart: 60
HEIMILDIR
1 Samantekt á eiginleikum Tresiba, www.serlyfjaskra.is.
2 Lane W, Bailey TS, Gerety G, et al. Effect of Insulin Degludec vs Insulin Glargine U100 on Hypoglycemia
in Patients With Type 1 Diabetes: The SWITCH 1 Randomized Clinical Trial. JAMA 2017; 318(1):33–44.
3 Wysham C, Bhargava A, Chaykin L, et al. Effect of Insulin Degludec vs Insulin Glargine U100 on
Hypoglycemia in Patients With Type 2 Diabetes: The SWITCH 2 Randomized Clinical Trial. JAMA 2017;
318(1):45–56.