Hugur og hönd - 01.06.1975, Blaðsíða 15
Skírnarkjóll
á 3—6 mánaða
Sídd frá öxl um 80 cm.
Efni: IV2 hespa ísl. eingirni.
Hringprjónar nr. 2 V2 og 3- 3V2.
Kjóllin er opinn niður úr fyrir miðju
að aftan og því allur prj fram og
aftur.
Fitjið upp við hálsmál 54 1 á pr nr 2V2
og prj garðaprjón. 1. umf slétt. 2 umf:
Aukið í sitt hvoru megin við horn-
lykkjur eins og teikning sýnir. 3. umf
slétt. 4 umf eins og 2. Þetta til skiptis
þar til komnir eru 20 garðar. 241 1 á.
ERMAR. Af 45 1 milli hornl eru 43
settar á grófari pr og prj eftir munstri
I-B, 4 munstur á breidd. Byrjað og
endað á einni jaðarsl (ekki teiknuð).
Síðasta umf í hverju munstri (8. í
munstri I, 10. í II o. s. frv.) er ævin-
lega slétt, myndar garð á réttu, Þeg-
ar komin eru 8 munstur á lengdina
er fellt laust af. Hin ermin prj. eins.
PILS. Nú eru 128 1 á bol settar á einn
pr, prj saman undir höndum, fyrst 2
garðar, síðan gataröð fyrir snúru:
x 2 sléttar, slegið upp á, 2 saman x,
x-x endurtekið, þá aftur 2 garðar, í
síðustu umf er aukið út um 3 1, 131 1
á. Sett á grófari pr og byrjað á út-
prjóni. Prj 16 munstur á breiddina,
fyrst eftir munstri I-A einu sinni, síð-
an þrisvar I-B, þá er II-A einu sinni
og II-B fimm sinnum, III-A einu sinni
III- B fimm sinnum og IV-A einu
sinni, samtals 17 munstur á lengd.
(Mætti síkka kjólinn með því að prj
IV- B nokkrum sinnum). Endað á
gataröð: 2 saman og slegið upp á til
skiptis, og tveim görðum. Fellt laust
af.
Takkar eru heklaðir í hálsmál, fram-
an á ermar og að neðan: 3 11, 1 fl í
fyrstu 11, 1 fl í prjónið. Snúnar eru
snúrur úr tvöföldu eingirni í ermar
og tvær snúrur úr fjórföldu í mitti.
Smáblóm hekluð á hvern enda mittis-
banda: 6 11 í hring. 1. umf: 12 fl í
hringinn. 2. umf: 1 st og 2 11 12 sinn-
um. 3. umf: 1 fl, 3 11 og 2 stuðlar í
hvern boga. Perla saumuð í miðju ef
vill.
Ermar saumaðar saman, 4 litlar tölur
festar í berust og gerðar hneppslur
fyrir þær. Snúrur dregnar í ermar þar
sem síðasta munstur byrjar og tvær
snúrur í mittið, blóm fest á. Þvoið
varlega og leggið til þerris. Pressið
létt.
Saumið jafnsíðan undirkjól, opinn að
aftan, svolítið útsniðinn.
Jóhanna Iljaltadóttir
HUGUR OG HÖND
15