Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1975, Side 27

Hugur og hönd - 01.06.1975, Side 27
Pr/ónuð peysa Lopapeysa sem sýnir hvernig nota má höfðaletur til gagns og prýði, en í bak og fyrir er prjónað ANNA. Peysan er mórauð, sauðsvört og hvít, prjónuð af Önnu Þórarins- dóttur. Hekluð peysa og háfa Peysan hekluð úr ísl. kambgarni eftir sniði. Var heklað ýmist stuðlar, hálfstuðlar eða fastahekl og nálinni brugðið ýmist undir bæði eða aftara bandið og oftast byrjað frá sömu hlið. Notaðir voru margir samstæðir rauðir litir. Húfan er í sama dúr. Á sniðörk er fylgir blaðinu er ungbarnatreyja hekluð á sama hátt í gulum litum eftir sniði II a á sömu síðu. Sigrún Guðmundsdóttir hannaði peysurnar. HUGUR OG HOND 27

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.