Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1975, Blaðsíða 46

Hugur og hönd - 01.06.1975, Blaðsíða 46
 Skírnarkjóll saumaður um 1910, úr búi frú Ingibjargar Benediktsdóttur skáldkonu. Hefur hann verið notaður við skirnir hjá flestum meðlimum fjolskyldunnar síðan. / ' \ SkammstafanLr á prjónauppskriftum Ath = athugið hv = hver sm = saman auk = aukið 1 = lykkja sn = snúin b = bandið m = með stk = stykki br = brugðin (lykkja) nr = númer stúrt = steypiúrtaka br u pr = brugðið um prjóninn pr = prjónn teikn = teikning cm = sentimeter óprj = óprjónuð (lykkja) umf = umferð endurt = endurtekið prj = prjóna úrt = úrtaka f = fyrir sl = slétt (lykkja) útaukn = útaukning 46 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.