Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2006, Blaðsíða 59

Hugur og hönd - 01.06.2006, Blaðsíða 59
Ahugaverðar heimasíður Steinunn J. Asgeirsdóttir ÚTSAUMUR ÝMSIR SMÁHLUTIR http://www.white-works.com/crewel.htm Ymislegt um útsaum í ull og með ull, góðar krækjur og bókalisti. http://www.woodedhamlet.com/index.html Herkúlesarbönd úr ull, silkibönd og fjölmörg önnur bönd og blúndur, tölur og krókar, nálar, tvinni, garn og margt fleira. http://www.thecrossstitchguild.com/studyl.html Krosssaumsfélag Bretlands, verslun, mynstur og krækjur. KNIPL http://www.brandis.com.au/craft/lace.html Þetta er heimasíða ástralskrar konu sem nýlega hóf nám í knipli, hún lýsir ferlinu, hvernig hún bjó til kniplpúða, pinna úr pappa og þarna eru að auki margar aðrar hagnýtar upplýsingar. http://lace.lacefairy.com/International/World.html Hér er hægt að forvitnast um knipl og aðrar blúndugerðir víða um heim. http://www.lacis.com/ Lacis er rúmlega 40 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki sem sér- hæfir sig í verkfærum til blúndugerðar og annars hand- verks, s.s. skrautskyttur fyrir orkeringu, mót fyrir dúska og mjög fína prjóna. Lacis býður upp á tvinna, útsaumsbönd, silki, efni í bútasaum og fleira sem nýtist fyrir handverk svo sem knipl, útsaum, prjón, orkeringu, hekl, fyrir gerð brúðar- kjóla og hvers konar búninga í netverslun sinni sem og í heildsölu og smásölu. Fyrirtækið hefur gefið út yfir 130 bækur um handavinnu og búningagerð og hefur auk þess yfir 3000 titla af bókum á lager um textíla og búningagerð. Einnig má nefna netsafnið „Lacis Museum of Lace and Textiles". http://www.colonialneedle.com/ Hér fást nálar af öllum hugsanlegum gerðum og önnur álíka verkfæri. Einnig eru greinargóðar upplýsingar um mismun- andi nálar, lögun þeirra, notkun o.s.frv. http://www.treenwaysilks.com/ Silkiþræðir, silkibönd, óspunnið silki auk fræðslu um silki. http://www.needlestack.com/ Ymislegt fyrir útsaum og aðra handavinnu, efni, garn og bækur. Þeir sérhæfa sig í vörum sem erfitt er að finna. Á heimasíðunni má finna upplýsingar um handavinnunám- skeið, sýningar og margt fréttatengt efni auk fjölda góðra krækja. http://thistlethreads.home.comcast.net/ Þetta er heimasíða fræðikonu sem sérhæfir sig í 16. aldar gullsaumi. Hér er fjallað um útsaum af ýmsu tagi í sögulegu samhengi og allur útsaumur sem býðst endurspeglar það. Á heimasíðunni eru ókeypis mynstur sem hægt er að hala nið- ur á tölvu og einnig eru útsaumspakkningar til sölu. FORVARSLA http://www.textilemuse- um.org/care/brochures/guidelines.htm Góð ráð við geymslu, varðveislu og meðhöndlun textíla. GULLSMIÐUR SÉRHÆFÐ I VÍRAVIRKI helgaoe@visir.is sími: 567 1871 gsm:821 5619 HUGUROG HÖND2006 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.