Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2006, Blaðsíða 39

Hugur og hönd - 01.06.2006, Blaðsíða 39
íleppa að það var unnið með garða- prjóni. Erlendis var og er hins vegar slétt prjón oftast notað við mynd- prjón. Mér er þannig ekki kunnugt um neina hefð utan Islands þar sem myndprjón var notað með garða- prjóni þótt ég hafi rekist á einstök dæmi um slíkt í nýlegum prjóna- uppskriftum. í íslensku íleppamunstrunum kem- ur saman ákveðin tækni, efni, litir og litasamsetning sem gerir þau um margt einstök. Gildir þá einu þótt flest þessara munstra eigi sér ein- hverja samsvörun erlendis. Með þessum hætti geta íleppamunstrin vissulega talist séríslensk. Það sem stendur upp úr er hins vegar það að þessi munstur eru fjársjóður sem mikilvægt er að varðveita til fram- tíðar. Þetta helgast ekki aðeins af því að mikilvægt er að halda til haga því sem er gamalt og gott, heldur getur þessi sjóður vel nýst okkur Mjór trefill Lengd: U.þ.b. 100 sm Efni: Kambgam frá ístex - hvítt 0051,1 dokka - blátt 9655, 1 dokka - rautt 9664,1 dokka Loðband - einbandfrá ístex - hvítt 0051,1 dokka - svart 0059,1 dokka - rautt 0078,1 dokka (sérlitað, fæst hjá Handprjónasambandi Islands) - ljósgrænt 9936, 1 dokka Prjónar nr. 3 sem innblástur við ýmiss konar ný- sköpun. Með öðrum orðum geta íleppamunstrin orðið haldgóð upp- spretta hugmynda fyrir nútíma- hönnun sem stendur undir nafni sem „íslensk". I þeirri bók sem von er á og nefnd var í upphafi hef ég því ekki síst lagt áherslu á að vinna úr þessari gömlu hefð með nýjum prjónauppskriftum. Með þessu er vonandi lítið lóð lagt á vogarskál- arnar í þeirri viðleitni að sú þekking og fegurð sem fólgin er í íslenskum íleppum og rósaleppaprjóni glatist ekki. Prentaðar heimildir: Elsa E. Guðjónsson (1985). „Um prjón á Is- landi," Hugur og hönd, s. 8-12. Jónas Jónasson (1961). íslenzkir þjóðhættir, 3. útg. Reykjavík. ísafold, s. 122-128. Þjóðháttaskráning Þjóðminjasafnsins XII, Skrá 12. Skógerð, október 1964. Prjónfesta: 10 x 10 sm með garða- prjóni og kambgarni eru 23 L og 26 garðar. □ = 1 L og 1 garður. Prjónaðferðir: Fyrst er miðstykkið prjónað langsum fram og aftur, síð- an rósirnar á báðum endum þvers- um. Athugið að einbandið er haft tvöfalt. Garðaprjón: 1 garður = 2 umf. slétt prjón fram og aftur. Miðstykki: Fitjið upp 180 L á prjón nr. 3 með hvítu kambgarni. Prjónið Munnlegar heimildir: Elsa E. Guðjónsson, fyrrverandi safnvörður textíl- og búningadeildar Þjóðminjasafns ís- lands, janúar 2004 og maí 2005. Sigríður Halldórsdóttir, vefnaðarkennari, fyrrverandi skólastjóri Heimilisiðnaðar- skólans í Reykjavík, janúar 2004. Vefsíður: Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans www. lex- is.hi.is (sótt 31.01.2004). Héléne Magnússon er fædd í Frakk- landi árið 1969 og þriggja barna móðir. Hún lauk meistaraprófi í lög- um og starfaði um skeið sem lög- maður í París. Arið 1995 söðlaði hún um og flutti til Islands þar sem hún hóf síðar myndlistar- og hönnunar- nám. Hún útskrifaðist frá textíl- og fatahönnunardeild Listaháskóla Is- lands árið 2004. Heimasíða hennar er: www.helenemagnusson.com. © Héléne Magnússon Ljósm: Héléne Magnússon munstur A með garðaprjóni. Endur- takið munstrið frá *-* út umf. Fellið af. Endar: Takið upp 14 L á prjón nr. 3 með bláu kambgarni á öðrum enda miðstykkisins og prjónið munstur B. L eru fitjaðar eða felldar af til að mynda blöð rósanna eins og sýnt er á teikningunni. Prjónið munstur C eins á hinn enda miðstykkisins. Frágangur: Gangið frá lausum end- um. HUGUROG HÖND2006 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.