Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2006, Blaðsíða 43

Hugur og hönd - 01.06.2006, Blaðsíða 43
Nærmynd afhandlínu, Þjms. A 2581. mmm :;Kai :-$m\ Púðaborð. Saumaö í ullarjava með áströlsku ullargarni frá Gumnut, Gemstones (litir AZ24 blátt, 01 fölgrænt, 05 grænt) og Blossom (176, bleikrautt). Elsu E. Guðjónsson um handlínu Hólmfríðar Pálsdóttur í Hug og hönd 1986 en þar gerir Elsa nákvæma grein fyrir sérstakri útsaumsgerð sem aðeins er að finna á þessum eina grip hér á landi. Handlínurnar á Þjóðminjasafninu eiga það sameiginlegt að á þeim er dýrindis útsaumur en mynstrin eru fjölbreytileg og útsaumsgerðirnar einnig. Þar koma fyrir a.m.k. 4 gerð- ir af krosssaumi, raksprang og rið- sprang, flatsaumur, holbeinssaumur o.fl. Oftast er útsaumaður bekkur umhverfis og útsaumaðir ferningar í hornunum og stundum einnig í miðjunni, eins og handlína Hólm- fríðar er gott dæmi um. Þær eru ým- ist saumaðar með silki, hör eða ull, sumar eru einlitar hvítar en sumar marglitar. Stærð þeirra er mismun- andi, allt frá rétt rúmlega 50 sm og upp í rúmlega 80 sm á kant. Handlínan með safnnúmerinu A 2581 kom á safnið 14. desember 1884 og er í safnskrá sögð vera úr eigu dóttur séra Páls Ingimundarsonar í Gaulverjabæ (d. 1879) sem telur handlínuna vera a.m.k. 250 ára eða frá fyrri hluta 17. aldar. Handlínan er úr hvítu lérefti, u.þ.b. 80 sm á kant og með útsaumuðum bekk um- hverfis en í hverju horni er útsaum- aður ferhyrningur, tæplega 12 sm á kant. Handlínan er saumuð með bleiku, bláu, grænu og hvítu silki í örfínan hör og er hún svo listilega saman sett, bæði mynstur, litir og saumaskapur að þeir sem eru svo lánsamir að fá að sjá hana grípa and- ann á lofti. Hér hefur sannkallaður meistari um vélað. I handlínunni eru dálítil tilbrigði í því hvernig lit- unum er raðað saman í ferhyrning- unum og mynstrið er ekki nákvæm- lega eins í þeim öllum, þó að svo virðist við fyrstu sýn. Þegar nánar er að gáð kemur í ljós að meistarinn virðist hafa saumað af fingrum fram þannig að engir tveir ferhyrningar eru nákvæmlega eins. Mynstrið Mynstrið í púðaborðinu er teiknað eftir ljósmyndum af einu horni HUGUROG HÖND2006 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.