Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 17

Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 17
ÞÁTTUR AF STUTTU-SIQGU 15 En svo bar við eitt hanst, að Sigfúsi var boðið í brúðkaupsveizlu að Syðri-Bakka, og sætti þá Sigga færinu, lagði af stað í skyndi og komst heilu og höldnu landveg til Siglufjarðar. Hafði hún meðferðis pottköku og háleista, er hún færði Snorra að gjöf. Fékk hún hinar beztu viðtökur, dvaldi þar í góðu yfirlæti um veturinn og kvaðst aldrei hafa átt betri daga en þá, enda var Snorri Pálsson viðurkenndur fyrir valmennsku sína og gestrisni. — Það var eitt sinn í samkvæmi þar ytra, að kona nokkur bauðst til að gefa Siggu klæðispeysu, ef hún gengi að Helga lækni Guðmimdssyni, er þar var meðal boðsgesta, og kyssti hann. Var Sigga lengi treg til þessa, en langaði þó mjög til að vinna til verðlaunanna. Helgí læknir fékk pata af þessu ráðabruggi, og af því að hann skildi gamanið, gaf hann Siggu merki um að koma óhikað og kyssa sig. Gerði hún það og féKk svo peysuna. — Befur þetta verið veturinn 1879—80, því að sagt er, að Helgi læknir hafi þá verið nýkom- inn til Siglufjarðar, en við héraðinu tók hann á mið- sumri 1879. — Um vorið var Sigga send sjóleiðis til Akureyrar. Síðustu tvo áratugi æfi sinnar átti Sigga heima í neðra hluta Skriðuhrepps á bæjunum frá Skriðu að Dunhaga, en lengst mun hún hafa dvalið í Skriðu og Auðbrekku. Hún var yfirleitt heilsugóð, varð sjald- an eða aldrei misdægurt, en þegar hún tók fast að eldast, varð hún amalynd og þoldi illa allar mótgerð- ir. Ef henni mislíkaði eitthvað, bar oft svo við, að hún sat uppi hálfar og heilar nætur og snökti, en mest bar þó á því, ef hún varð þess áskynja, að ein- hver var vakandi í baðstofunni. — Þegar hún var Skriðu, voru þar tveir unglingsstrákar, sem sváfu í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.