Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 70

Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 70
68 PENINGASTULDURINN I FELLI þess, að þar hefðu einhverjir nábýlismenn verið að pukra í laumi. Málið var að sinni ekki í hámælum haft, en þó fékk Gísli nokkurn pata af kjötkaupum Guðmundar, og að grunur hefði fallið á hann. Hafa sumir sagt, að Gísli hafi jafnvel ætlað sér að ráða Guðmund af dögum, svo að hann kæmi ekki upp um þá félaga, en aðrir telja það tilhæfulaust. — Smám saman fór grunur séra Jóns að verða ákveðnari, og þá mun það hafa verið Eiríkur, sem kannaðist við stuldinn fyrir presti; vissi hann þó fátt annað en það, að farið hefði verið inn um stofuþakið og hverj- ir það hefðu gert. Gísli var um eða rétt innan við tvítugsaldur, og hafði séra Jón fermt hann. Prestur var hinn mesti drengskaparmaður og tók það mjög sárt, að hann kæmist undir manna hendur fyrir glæpsamlegt at- hæfi; vildi hann því fyrir hvern mun koma í veg fyrir það. Þegar prestur taldi sig hafa fengið vissu fyrir sekt Gísla, tók hann hann eitt sinn einan með sér inn í Fellskirkju, lét hann standa í sömu sporum, sem þeim, er hann hafði fermt hann, spurði hann sömu spurninga og þá, hélt yfir honum áminningai- ræðu og bað hann í Guðs nafni að segja sér sann- leikann, hvort hann væri sekur um stuldinn eða eigi; skyldi hann, þótt sekur væri, hafa fulla fyrir- gefningu sína og engri ákæru sæta, ef hann segði satt, en hafa reiði Guðs og sína að öðrum kosti. Gísli þverskallaðist eigi að síður og kvaðst vera al- saklaus. Þá kærði prestur þjófnaðinn fyrir sýslu- manni og gaf upp grun sinn og líkur á hendur þeim félögum. Kom sýslumaður til prests, og fóru þeir að Fjalli um nótt. Fór prestur upp á glugga og kallaði inn til Gísla: „Vakna þú, Gísli, sem lengi hefur sofið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.