Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 42

Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 42
40 ÞÁTTUR AF STURLU RÁÐSMANNl i. Tannlausa féö. [Sr. B. Þ.]. Eitt haust um síðustu göngur kom Sturla inn til lögmanns og var mjög áhyggjufullur á svip. Lög- maður spurði, hvað að honum gengi. „Það gengur ekkert að mér“, svaraði Sturla, „en svo er háttað, herra, að líklega verður að lóga öllu fé yðar í haust“. Brá lögmanni mjög við þessi óvæntu tíðindi og spurði, hvernig á því stæði. Bað Sturla lögmann þá að ganga með sér til fjárréttar og skoða féð með sér; kvað hann enga kind lögmanns á vetur setjandi vegna tannleysis, og er að var gáð, reyndist svo, að allt féð vantaði tennur í efra góm. Lögmaður kvað Sturlu hafa rétt að mæla, fór inn til húsfrúarinnar og tjáði henni þessi vandræði. En hún var fróðari en hann um skapnað kinda og mælti: „Þú lætur gabba þig, heillin góð; féð er svo skapað“. Varð svo ekki af niðurskurði fjárins. Ath. Sturlusögur þessar hafa um langan aldur gengið manna á milli í Eyjafirði. Er vanalega þannig til orða tekið, að þetta hafi verið í »tíð lögmannsins á Munkaþverá«. Þar hafa tveir lögmenn búið, Magnús Björnsson 1639—61 og Sveinn Sölvason 1746—82. Báðir voru þeir gáfumenn og höfðu það sjálfir til að vera glettnir, svo að ekki er Iiklegt, að þeir hefðu látið aðra leika á sig. Séra Benedikt Þórðarson í Selárdal (f. 1803, d. 1882) ólst upp í Eyjafirði fram yfir tvítugt. Hefur hann þá heyrt sumar sögur þessar sagðar og ritað þær upp löngu síðar. Hann seg- ir hiklaust, að Sturla hafi verið hjá Sveini lögmanni Sölvasyni, en hvergi finnst nafn hans í manntölum frá þeim árum, svo að það fær tæpast staðizt. Aftur á móti segir Þorsteinn Þor- kelsson, að Sturla ráðsmaður á Munkaþverá sé sami maður og Sturli sá, er var vinnumaður í Víðidalstungu hjá Páli Vídalín, um það Ieyti, sem hann var skólameistari (1691—96). 1 Vísna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.