Gríma - 01.09.1940, Page 9

Gríma - 01.09.1940, Page 9
ÞÁTTUR AF STUTTU-SIGGU 7 kjötbitanum hvort. Skauzt Sigga í skot sitt með sinn bita og sagðist þá hafa verið montin, en Frið- finnur tók á rás út. Hangikjötslyktin kom þó bráð- lega upp um Siggu, og rann föður hennar þá svo í skap, að greip hana klæðlitla og henti henni út í snjóskafl; en stórhríð var á, svo að hana kól eitthvað á höndum við þessar aðfarir. Hafði hún kreppta fingur upp frá því, og var kalinu um kennt. Öðru sinni kom næturgestur að Flöguseli og er hann tekur fram nesti sitt um kvöldið og fer að snæða, sér hann, að fram úr moldarskoti í baðstofu- enda skreiðist barnaumingi, sem nálgast hann hægt og sníkir upp á hann eins og rakki. Var þetta Sigga. Benedikt bóndi sat þar hjá, greip hana þegjandi og þeytti henni inn í skotið aftur svo harkalega, að hægri handleggurinn lenti á steini í veggnum og brotnaði. Ekkert hafði verið um brotið skeytt, en það bæklaðist saman með tímanum, og var allstor beinhnútur eftir á handleggnum neðan við olnbog- ann. — Siggu var jafnan harðbannað að hafa sig nokkuð í frammi, þegar gesti bar að garði. Þó kvis- aðist það um sveitina, að hún væri höfð út undan og svelt, og einhvern tíma kom þangað maður nokk- ur, sem hafði orð á því við Benedikt, að Sigga mundi fá of lítið að borða. Þá svaraði hann: „Hún getur varla verið svöng núna; hún át lambsgarnir í gær!“ — Það má svo sem geta því nærri, að daglegt orð- bragð í garð Siggu hafi ekki verið vandað, enda kvaðst hún venjulega hafa verið kölluð stelpuskratx- inn, kvikindið eða öðrum þvílíkum nöfnum. Sumir hafa sagt, og þótzt hafa það eftir Siggu sjálfri, að hún hafi ekki heyrt skírnarnafn sitt fyrr en hún hafi verið komin yfir tvítugt, en þá hafi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.