Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 61

Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 61
GUÐMUNDUR ELDRI SKÁLD í ENNISKOTI 59 Hresstist Sigurður Guðmundsson brátt, og tóku þeír þá tal með sér. Átelur Sigurður Halldórsson nafna sinn fyrir léttúð hans og slark og segir að lokum, að það geti ekki verið Guði þóknanlegt, að maður, sem kominn sé á hans aldur, sjáist ekki fyrir um neitt, jafnvel þótt líf hans og heilsa sé í veði, heldur láti alltaf eins og hann sé að leika sér. Sigurður þegir á meðan og er alvarlegur eins og hann búi yfir ein- hverju. Að lokum segir hann, að hann hafi nú vef- ið farinn að halda þetta sjálfur, en eftir það, sem fyrir sig hafi komið á hálsinum um nóttina, sé hann kominn á allt aðra skoðun. Nafni hans verður hálf- hvumsa við, en spyr þó, hvað hann eigi við, og segir Sigurður þá: „Eg skal trúa þér fyrir því, nafni minn, að Guð al- máttugur kallaði til mín á hálsinum í nótt og sagði: „Leiktu þér, Siggi, leiktu þér, greyið mitt, leiktu þér eins og þú vilt. Mér þykir vænt um þig““. Þá uppgafst nafni hans og hætti við að reyna til að betra hann. Sigurður Guðmundsson var kvæntur, en engin börn átti hann svo að mér sé kunnugt. Ekki var hann hamingjusamur í hjónabandinu, og var sam- búð hjónanna erfið; olli því mest drykkjuskapur hans og ertni. Þau hjón fengust víst lítið eða ekki við búskap, en voru í vinnumennsku og húsmennsku hjá ýmsum bændum í Víðidal og víðar í vesturhluta Húnavatnssýslu. Einhverju sinni voru þau með bónda einum í Víðidal, sem talaði um sambúð þeirra við prest sinn. Sagði hann Sigurð stríða konu sinni úr hófi fram og mæltist til við prest, að hann gæfi hon- um áminningu; kvað hann Sigurð mundu skipast við orð hans, — Þess var þó getið til, að þessi mála-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.