Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 67

Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 67
PENINGASTULDURINN I FELLI 65 ferð á hendur fram í Skagafjörð. Tók hann þar á móti allmiklum peningum af Krossanes-auði og hafði heim með sér. Þar voru á vist með presti vinnu- menn tveir; hét annar Sveinn, ungur maður og dugmikill, en hinn var unglingspiltur, Eiríkur Ei- ríksson að nafni. Þeir Sveinn og Eiríkur, annar eða báðir, komust á snoðir um það, að prestur hefði komið heim með peninga, og sömuleiðis þriðji mað- ur, Gísli að nafni, sonur Jóns bónda Einarssonar á Fjalli. Var Gísli daglegur gestur í Felli, sem er næsti bær, og í miklu uppáhaldi hjá presti, enda var hann talinn gott mannsefni. Komst Gísli að því, að prest- ur geymdi peningana í skattholi, sem stóð í stofu eða skála frammi í bænum. Varð það nú ráðagerð þeirra Gísla og Sveins að stela peningunum, og fengu þeir til þess í félag með sér Guðmund nokkurn Bjarna- son, sem mig minnir að væri vinnumaður á Keld- um. Hafði Gísli alla ráðagerð fyxir þeim félögum og ákvað nú nótt eina, er þeir skyldu fremjaþjófnaðinn. Minnir mig, að þetta væri snemma vetrar. Svo stóð á, að Eiríkur var rekkjunautur Sveins, og kom þeim því saman um að fá hann með sér til stuldarins, en leysa hann svo út með einhverju lítilræði. Var Eirík- ur smali í Felli, og hundarnir hændir að honum; töldu þeir sér því hagkvæmast að hafa hann með sér, svo að hann gæti spekt hundana, ef þeir tækju upp á því að gelta við mannakomuna. Hina tilteknu nótt vöktu þeir Sveinn og Eiríkur, og þeir Gísli og Guðmundur komu á vettvang. Skiptu þeir félagar þannig verkum með sér, að Ei- ríkur stóð á verði í göngunum, Guðmundur úti á hlaði, en Gísli og Sveinn rufu þakið á stofunni. Mun tíð hafa verið góð, því að þakið hafði verið þítt. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.