Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 80

Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 80
78 DRAUGURINN í KÁLFAVÍK Benedikt átti við á ísafirði um sumarið, hrapað til dauðs í fjárleitum á Breiðadalsheiði, sem er milli Skutulsfjarðar og önundarfjarðar. Gátu nú allir þess til, að þarna hefði piltur þessi afturgenginn heimsótt Benedikt til þess að launa honum meðferðina um sumarið. Þetta reyndist líka svo að flestra manna viti, og varð þannig til draugur sá, er síðan fylgdi Benedikt alla æfi og oft gerði vart við sig, svo að sáu bæði freskir og ófreskir. — Virt- ist Benedikt vera lítill bagi að þessu, því að alls kostar átti hann við piltinn, — sem nú var farið að kalla Móra, — ef til átaka kom, en þó kom hann honum aldrei af sér. Svo hafa sagt hásetar Benedikts og aðrir menn honum kunnugir, að honum hafi get- izt hálfilla að því, er hann varð þess var, að Móri fylgdi honum á sjóinn, og fékk það honum nokkurr- ar áhyggju. Hafði hann hug á að losna við þessa samfylgd í sjóferðum, en þar sem hann kunni sjálfur ekkert fyrir sér, varð það ráð hans að leita til þeirra manna í verstöðvunum við Djúp, er hann vissi fróð- asta og kunnáttumesta í fornum listum, en það voru Arnfirðingar og Strandamenn. Fékk hann þau ráð af þeim, að hann skyldi jafnan til skips ganga síðast- ur sinna manna, ýta sjálfur og láta sjó falla fyrir stafn áður en hann stykki upp í bátinn. Hlýddi hann þessum ráðum, og þótti vel gefast. Eitt sinn var háseti hjá Benedikt Jóhann nokkur, kallaður jauel, — það var orðtak hans. Hann var faðir Sigurðar skurðar, er frægur varð í Skúla-mál- inu. Jóhann var hinn bezti sjómaður, manna kvik- astur og snarráðastur, kjarkmikill og fylginn sér. Sagði hann svo frá, að eitt sinn voru þeir Benedikt á sjó; voru þeir búnir að draga lóðir og voru á siglingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.